Aðalhagfræðingur Deutsche: Evrópskir bankar þurfa 150 milljarða evra endurfjármögnun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júlí 2016 23:41 Viðmælandi Welt am Sonntag starfar sem aðalhagfræðingur Deutsche Bank. vísir/epa Evrópska banka bráðvantar 150 milljarða evra til að endurfjármagna banka í álfunni sem standa illa. Þetta segir David Folkerts-Landau, aðalhagfræðingur Deutsche Bank, við Welt am Sonntag. Til að setja upphæðina, sem hann nefnir til sögunnar, í samhengi þá nemur hún um tuttugu billjónum króna og um hálfri billjón betur. Það er rúmlega níföld landsframleiðsla Íslands. „Evrópa er veik sem stendur og við verðum að tækla þessi vandamál hratt og örugglega. Ella gæti orðið slys,“ segir Folkerts-Landau. „Ég er enginn dómdagsspámaður, ég er raunsæismaður.“ Stærsta ógnin stafar sem stendur frá ítölskum bönkum. Þeir eru reyrðir niður af 360 milljarða evra óhagstæðum lánum. Þarlendir sérfræðingar segja að verði ekkert að gert geti kreppan breitt úr sér um álfuna. „Ég á ekki von á annarri kreppu líkt og árið 2008. Bankarnir nú eru betur stæðir og eiga meira eigið fé. Hins vegar sé ég fram á langa, hægfara, djúpa niðursveiflu.“ Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Evrópska banka bráðvantar 150 milljarða evra til að endurfjármagna banka í álfunni sem standa illa. Þetta segir David Folkerts-Landau, aðalhagfræðingur Deutsche Bank, við Welt am Sonntag. Til að setja upphæðina, sem hann nefnir til sögunnar, í samhengi þá nemur hún um tuttugu billjónum króna og um hálfri billjón betur. Það er rúmlega níföld landsframleiðsla Íslands. „Evrópa er veik sem stendur og við verðum að tækla þessi vandamál hratt og örugglega. Ella gæti orðið slys,“ segir Folkerts-Landau. „Ég er enginn dómdagsspámaður, ég er raunsæismaður.“ Stærsta ógnin stafar sem stendur frá ítölskum bönkum. Þeir eru reyrðir niður af 360 milljarða evra óhagstæðum lánum. Þarlendir sérfræðingar segja að verði ekkert að gert geti kreppan breitt úr sér um álfuna. „Ég á ekki von á annarri kreppu líkt og árið 2008. Bankarnir nú eru betur stæðir og eiga meira eigið fé. Hins vegar sé ég fram á langa, hægfara, djúpa niðursveiflu.“
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira