Um borð í þeim hraðasta upp Pikes Peak Finnur Thorlacius skrifar 18. júlí 2016 15:35 Frakkinn Romain Dumas náði þeim einstaka árangri að vinna Le Mans þolaksturinn í ár og fylgja því eftir með sigri í Pikes Peak klifurkeppninni í Colorado í Bandaríkjunum aðeins viku seinna. Hann er einn þriggja ökumanna sem náð hefur að fara þessa 20 km leið upp fjallið á minna en 9 mínútum, eða 8:51. Það er reyndar talsvert frá meti Sebastian Loeb sem sett var fyrir þremur árum, en Loeb náði tímanum 8:13,8. Dumas ók Norma M20 RD Limited Spec-2106 bíl og það verður ekki sagt annað en að forvitnilegt sé að vera líkt og farþegi í bíl hans upp fjallið enda hestöflin sem hann notast við ófá. Það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent
Frakkinn Romain Dumas náði þeim einstaka árangri að vinna Le Mans þolaksturinn í ár og fylgja því eftir með sigri í Pikes Peak klifurkeppninni í Colorado í Bandaríkjunum aðeins viku seinna. Hann er einn þriggja ökumanna sem náð hefur að fara þessa 20 km leið upp fjallið á minna en 9 mínútum, eða 8:51. Það er reyndar talsvert frá meti Sebastian Loeb sem sett var fyrir þremur árum, en Loeb náði tímanum 8:13,8. Dumas ók Norma M20 RD Limited Spec-2106 bíl og það verður ekki sagt annað en að forvitnilegt sé að vera líkt og farþegi í bíl hans upp fjallið enda hestöflin sem hann notast við ófá. Það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent