Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2016 22:15 Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði franska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi á Stade de France í dag að sigur Wales á Belgíu í gær hefði ekki verið skýasta dæmið um að minni liðin á EM geta þeim þeim stóru hættuleg. Þannig er saga mótsins einfaldlega búin að vera. „Það er engin tilvjun að Ísland komst áfram. Ísland hefur spilað vel frá byrjun mótsins og þegar við tölum um liðsheild þá er hún frábær hjá Íslandi þó það sé svo með 2-3 topp leikmenn. Þetta er lið með mikið hjarta mikla samheldni,“ sagði Lloris á blaðamannafundi í dag. Lloris, sem ver mark Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, hafði ekkert nema góða hluti um Gylfa Þór Sigurðsson að segja. Þeir spiluðu saman í tvö ár hjá Lundúnarliðinu. „Hann er góður strákur með góð gildi. Mér finnst hann frábær leikmaður. Hann er mikils metinn á Englandi. Hann spilaði frábærlega með Swansea og hélt því uppi. Hann er jafnfættur og skorar mörk,“ sagði Lloris. Didier Dechamps, þjálfari Frakka, sagði sína menn ekki vanmeta íslenska liðið. Hann tók í sama streng og fyrirliðinn og minnti alla á að strákarnir okkar eru ekki komnir í átta liða úrslitin þökk sé einhverri heppni. „Við erum vel meðvitaðir um að Ísland er ekki hér út af einhverri heppni. Þeir komust fyrst upp úr riðli og unnu svo England í 16 liða úrslitum. Þeir hafa ekki stolið neinu. Þeir eru komnir þetta langt því þeir eiga það skilið og eru með gæði í liðinu,“ sagði Didier Dechamps.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00 Íslendingapartýið í París í dag hefst klukkan 18 Blaz Roca stígur á svið og spiluð verður íslensk tónlist. 2. júlí 2016 13:30 Bara Ragnar og Jón Daði mega fá gult ef spila á sama liði í undanúrslittum Níu leikmenn Íslands eru á hættusvæði. 2. júlí 2016 14:00 Íslendingar komnir á stjá í París | Myndir París verður svo sannarlega máluð blá næstu tvo daga en Ísland og Frakkland mætast á Stade de France annað kvöld. 2. júlí 2016 13:00 Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30 Dortmund búið að selja Mkhitaryan til Man. Utd Armeninn á bara eftir að fara í læknisskoðun hjá enska liðinu. 2. júlí 2016 11:47 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði franska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi á Stade de France í dag að sigur Wales á Belgíu í gær hefði ekki verið skýasta dæmið um að minni liðin á EM geta þeim þeim stóru hættuleg. Þannig er saga mótsins einfaldlega búin að vera. „Það er engin tilvjun að Ísland komst áfram. Ísland hefur spilað vel frá byrjun mótsins og þegar við tölum um liðsheild þá er hún frábær hjá Íslandi þó það sé svo með 2-3 topp leikmenn. Þetta er lið með mikið hjarta mikla samheldni,“ sagði Lloris á blaðamannafundi í dag. Lloris, sem ver mark Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, hafði ekkert nema góða hluti um Gylfa Þór Sigurðsson að segja. Þeir spiluðu saman í tvö ár hjá Lundúnarliðinu. „Hann er góður strákur með góð gildi. Mér finnst hann frábær leikmaður. Hann er mikils metinn á Englandi. Hann spilaði frábærlega með Swansea og hélt því uppi. Hann er jafnfættur og skorar mörk,“ sagði Lloris. Didier Dechamps, þjálfari Frakka, sagði sína menn ekki vanmeta íslenska liðið. Hann tók í sama streng og fyrirliðinn og minnti alla á að strákarnir okkar eru ekki komnir í átta liða úrslitin þökk sé einhverri heppni. „Við erum vel meðvitaðir um að Ísland er ekki hér út af einhverri heppni. Þeir komust fyrst upp úr riðli og unnu svo England í 16 liða úrslitum. Þeir hafa ekki stolið neinu. Þeir eru komnir þetta langt því þeir eiga það skilið og eru með gæði í liðinu,“ sagði Didier Dechamps.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00 Íslendingapartýið í París í dag hefst klukkan 18 Blaz Roca stígur á svið og spiluð verður íslensk tónlist. 2. júlí 2016 13:30 Bara Ragnar og Jón Daði mega fá gult ef spila á sama liði í undanúrslittum Níu leikmenn Íslands eru á hættusvæði. 2. júlí 2016 14:00 Íslendingar komnir á stjá í París | Myndir París verður svo sannarlega máluð blá næstu tvo daga en Ísland og Frakkland mætast á Stade de France annað kvöld. 2. júlí 2016 13:00 Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30 Dortmund búið að selja Mkhitaryan til Man. Utd Armeninn á bara eftir að fara í læknisskoðun hjá enska liðinu. 2. júlí 2016 11:47 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00
Íslendingapartýið í París í dag hefst klukkan 18 Blaz Roca stígur á svið og spiluð verður íslensk tónlist. 2. júlí 2016 13:30
Bara Ragnar og Jón Daði mega fá gult ef spila á sama liði í undanúrslittum Níu leikmenn Íslands eru á hættusvæði. 2. júlí 2016 14:00
Íslendingar komnir á stjá í París | Myndir París verður svo sannarlega máluð blá næstu tvo daga en Ísland og Frakkland mætast á Stade de France annað kvöld. 2. júlí 2016 13:00
Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30
Dortmund búið að selja Mkhitaryan til Man. Utd Armeninn á bara eftir að fara í læknisskoðun hjá enska liðinu. 2. júlí 2016 11:47