„Ef við töpum fyrir ykkur verður það frábært“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2016 12:00 Árangur strákanna okkar í Frakklandi hefur vakið verðskuldaða athygli og fjölmiðlar um heim allan lofsyngja árangur svo fámennrar þjóðar. Við spurðum nokkra erlenda blaðamenn að því hvað þeim fyndist mest heillandi við íslenska liðið og möguleika liðsins gegn Frökkum. „Það sem hefur vakið mesta athygli er liðsandinn. Einnig vörnin. Ragnar er einn besti leikmaðurinn í keppninni. Einnig hefur Kári Árnason heillað flestar. Einnig skyndisóknir. Það má ekki vanmeta Ísland,“ segir Matthias Balkander, íþróttafréttamaður frá Svíþjóð. „Þeir eru miklar fyrirmyndir Þetta snýst ekki bara um flottar ferilskrár eða stór nöfn. Ísland sýnir góða fyrirmynd fyrir allar mannekskjur um að ef menn trúa á mátt sinn og meginn geta menn náð langt, með því að standa saman, berjast, ef menn trúa hver á annnan,“ segir Carmen Mandis„ íþróttafréttamaður frá Rúmeníu. „Mér finnst merkilegast að sjá Gylfa Sigurðsson leika hvar sem er á vellinum. Ég er vanari að sjá hann í sóknarsinnaðra hlutverki í ensku úrvalsdeildinni en hér er hann um allan völl, í vörn, í sókn. Hann er stórkostlegur leikmaður,“ segir Tomaz Hudomalj, íþróttafréttamaður frá Slóveníu. „Ef við töpum fyrir ykkur á morgun verður það frábært. Frakkar heillast af svona sögum. Þetta er lítið lið með fáum frægum leikmönnum en tekst þó að sigra stóru liðin. Fólk í Frakklandi kann að meta slíkt,“ segir Fabien Leveque, íþróttafréttamaður frá Frakklandi.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Árangur strákanna okkar í Frakklandi hefur vakið verðskuldaða athygli og fjölmiðlar um heim allan lofsyngja árangur svo fámennrar þjóðar. Við spurðum nokkra erlenda blaðamenn að því hvað þeim fyndist mest heillandi við íslenska liðið og möguleika liðsins gegn Frökkum. „Það sem hefur vakið mesta athygli er liðsandinn. Einnig vörnin. Ragnar er einn besti leikmaðurinn í keppninni. Einnig hefur Kári Árnason heillað flestar. Einnig skyndisóknir. Það má ekki vanmeta Ísland,“ segir Matthias Balkander, íþróttafréttamaður frá Svíþjóð. „Þeir eru miklar fyrirmyndir Þetta snýst ekki bara um flottar ferilskrár eða stór nöfn. Ísland sýnir góða fyrirmynd fyrir allar mannekskjur um að ef menn trúa á mátt sinn og meginn geta menn náð langt, með því að standa saman, berjast, ef menn trúa hver á annnan,“ segir Carmen Mandis„ íþróttafréttamaður frá Rúmeníu. „Mér finnst merkilegast að sjá Gylfa Sigurðsson leika hvar sem er á vellinum. Ég er vanari að sjá hann í sóknarsinnaðra hlutverki í ensku úrvalsdeildinni en hér er hann um allan völl, í vörn, í sókn. Hann er stórkostlegur leikmaður,“ segir Tomaz Hudomalj, íþróttafréttamaður frá Slóveníu. „Ef við töpum fyrir ykkur á morgun verður það frábært. Frakkar heillast af svona sögum. Þetta er lítið lið með fáum frægum leikmönnum en tekst þó að sigra stóru liðin. Fólk í Frakklandi kann að meta slíkt,“ segir Fabien Leveque, íþróttafréttamaður frá Frakklandi.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira