Deschamps: Tek hatt minn ofan fyrir Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2016 22:15 Deschamps var kátur í kvöld. vísir/afp Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Íslandi í kvöld. Frakkland vann 5-2 sigur og tryggði sér sæti í undanúrslitum EM. Andstæðingur Frakklands í undanúrslitunum verður Þýskaland og snerist blaðamannafundurinn að stórum hluta um þann leik. En Deschamps hrósaði þó íslenska liðinu. „Við vorum 4-0 yfir í hálfleik og þó svo að allt getur gerst í fótbolta þá vorum við með nokkuð góða forystu,“ sagði hann um fyrri hálfleikinn þar sem Ísland átti erfitt uppdráttar. „En Ísland spilaði meiri fótbolta í síðari hálfleik og við gerðum nokkrar breytingar sem tók jafnvægið úr liðinu. En okkur tókst svo að ná ágætum tökum á leiknum.“ „Ég er ánægður fyrir hönd Íslands. Afrek þeirra er frábært. Að skora tvö mörk er verðlaun fyrir Íslendinga. En við skoruðum fimm og ég er ánægður með það þó svo að ég hafi ekki verið ánægður með að fá þessi tvö á okkur.“ „En þetta var merkilegt fyrir Ísland og ég tek hatt minn ofan fyrir allt það sem Ísland hefur afrekað á þessu móti.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter-umræðan: "Þið hafið gefið keppninni svo mikið“ Fólkið á Twitter hrósaði íslenska landsliðinu í hástert þrátt fyrir 5-2 tap fyrir gestgjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:17 Aðeins þrjú lið skorað meira á EM en Ísland Aðeins þrjú lið hafa skorað fleiri mörk á EM 2016 í Frakklandi en Ísland. 3. júlí 2016 22:07 Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 20:55 Íslendingar stoltir og Frakkar í skýjunum eftir magnað kvöld á Stade de France Strákarnir okkar eiga heiður skilinn og stuðningsmenn líka eftir ótrúlegt Evrópumót. 3. júlí 2016 22:06 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira
Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, var ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Íslandi í kvöld. Frakkland vann 5-2 sigur og tryggði sér sæti í undanúrslitum EM. Andstæðingur Frakklands í undanúrslitunum verður Þýskaland og snerist blaðamannafundurinn að stórum hluta um þann leik. En Deschamps hrósaði þó íslenska liðinu. „Við vorum 4-0 yfir í hálfleik og þó svo að allt getur gerst í fótbolta þá vorum við með nokkuð góða forystu,“ sagði hann um fyrri hálfleikinn þar sem Ísland átti erfitt uppdráttar. „En Ísland spilaði meiri fótbolta í síðari hálfleik og við gerðum nokkrar breytingar sem tók jafnvægið úr liðinu. En okkur tókst svo að ná ágætum tökum á leiknum.“ „Ég er ánægður fyrir hönd Íslands. Afrek þeirra er frábært. Að skora tvö mörk er verðlaun fyrir Íslendinga. En við skoruðum fimm og ég er ánægður með það þó svo að ég hafi ekki verið ánægður með að fá þessi tvö á okkur.“ „En þetta var merkilegt fyrir Ísland og ég tek hatt minn ofan fyrir allt það sem Ísland hefur afrekað á þessu móti.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Twitter-umræðan: "Þið hafið gefið keppninni svo mikið“ Fólkið á Twitter hrósaði íslenska landsliðinu í hástert þrátt fyrir 5-2 tap fyrir gestgjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:17 Aðeins þrjú lið skorað meira á EM en Ísland Aðeins þrjú lið hafa skorað fleiri mörk á EM 2016 í Frakklandi en Ísland. 3. júlí 2016 22:07 Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 20:55 Íslendingar stoltir og Frakkar í skýjunum eftir magnað kvöld á Stade de France Strákarnir okkar eiga heiður skilinn og stuðningsmenn líka eftir ótrúlegt Evrópumót. 3. júlí 2016 22:06 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira
Twitter-umræðan: "Þið hafið gefið keppninni svo mikið“ Fólkið á Twitter hrósaði íslenska landsliðinu í hástert þrátt fyrir 5-2 tap fyrir gestgjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:17
Aðeins þrjú lið skorað meira á EM en Ísland Aðeins þrjú lið hafa skorað fleiri mörk á EM 2016 í Frakklandi en Ísland. 3. júlí 2016 22:07
Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45
Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 20:55
Íslendingar stoltir og Frakkar í skýjunum eftir magnað kvöld á Stade de France Strákarnir okkar eiga heiður skilinn og stuðningsmenn líka eftir ótrúlegt Evrópumót. 3. júlí 2016 22:06
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45
Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00