Kveðjustund Lars og fjölskyldu selfie fyrirliðans | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. júlí 2016 07:00 vísir/vilhelm Ævintýri strákanna okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta lauk á Stade de France, þjóðarleikvangi Frakklands, í gærkvöldi þegar þeir töpuðu, 5-2, fyrir gestgjöfunum í átta liða úrslitum mótsins. Íslenska liðið vann hug og hjörtu þjóðarinnar með frábærri spilamennsku en fram að leiknum í gær var það ekki búið að tapa leik og auðvitað senda Englendinga heim eins og allir vita. Leikurinn í gær var sá síðasti hjá Lars Lagerbäck með íslenska liðið en hann hefur þjálfað liðið síðan 2011. Heimir Hallgrímsson tekur nú einn við strákunum og stýrir þeim í undankeppni HM 2018 sem hefst í ágúst. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá gærkvöldinu sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók á Stade de France. Þar má sjá Lars kveðja íslensku þjóðina, fyrirliðann Aron Einar hlaða í selfie með fjölskyldunni og strákana agndofa yfir stuðningnum úr stúkunni.Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson skellti í selfie með unnustu sinni Kristbjörgu og Óliver litla.vísir/vilhelmÍslenskir stuðningsmenn voru svolítið hissa yfir lokatölunum.vísir/vilhelmEn stuðningurinn var samt magnaður eins og alltaf.vísir/vilhelmLeikmennirnir horfðu á bláa hafið og þökkuðu fyrir sig.vísir/vilhelmÞetta var kveðjustund hjá Lars. Nú tekur Heimir Hallgrímsson einn við liðinu.vísir/vilhelmStrákarnir voru í sárum inn á vellinum.vísir/vilhelmFrakkar fagna marki.vísir/vilhelmHannes er á undan Antoine Griezman í boltann.vísir/vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður: Ég er bara mannlegur Eiður Smári Guðjohnsen lofar stuðningsmenn íslenska liðsins í hástert en hann fékk aftur höfðinglegar móttökur þegar hann kom inn á. 3. júlí 2016 23:17 Deschamps: Tek hatt minn ofan fyrir Íslandi Didier Deschamps var mikið spurður um næsta leik Frakklands á EM en talaði einnig vel um íslenska liðið. 3. júlí 2016 22:15 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Kári: Að fá á sig fimm mörk er eitthvað sem ég get ekki brosað yfir núna Kári Árnason var niðurlútur í leikslok þegar hann talaði við fjölmiðla skömmu eftir að Ísland datt út á EM í Frakklandi gegn gestgjöfunum. 3. júlí 2016 23:00 Fyrirsagnir erlendu miðlanna: Gestgjafarnir binda enda á ævintýrið Eins og vera ber er fjallað um leik Íslendinga og Frakka í 8-liða úrslitum Evrópumótsins á öllum helstu fréttamiðlum heims. 3. júlí 2016 22:18 Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sjá meira
Ævintýri strákanna okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta lauk á Stade de France, þjóðarleikvangi Frakklands, í gærkvöldi þegar þeir töpuðu, 5-2, fyrir gestgjöfunum í átta liða úrslitum mótsins. Íslenska liðið vann hug og hjörtu þjóðarinnar með frábærri spilamennsku en fram að leiknum í gær var það ekki búið að tapa leik og auðvitað senda Englendinga heim eins og allir vita. Leikurinn í gær var sá síðasti hjá Lars Lagerbäck með íslenska liðið en hann hefur þjálfað liðið síðan 2011. Heimir Hallgrímsson tekur nú einn við strákunum og stýrir þeim í undankeppni HM 2018 sem hefst í ágúst. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá gærkvöldinu sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók á Stade de France. Þar má sjá Lars kveðja íslensku þjóðina, fyrirliðann Aron Einar hlaða í selfie með fjölskyldunni og strákana agndofa yfir stuðningnum úr stúkunni.Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson skellti í selfie með unnustu sinni Kristbjörgu og Óliver litla.vísir/vilhelmÍslenskir stuðningsmenn voru svolítið hissa yfir lokatölunum.vísir/vilhelmEn stuðningurinn var samt magnaður eins og alltaf.vísir/vilhelmLeikmennirnir horfðu á bláa hafið og þökkuðu fyrir sig.vísir/vilhelmÞetta var kveðjustund hjá Lars. Nú tekur Heimir Hallgrímsson einn við liðinu.vísir/vilhelmStrákarnir voru í sárum inn á vellinum.vísir/vilhelmFrakkar fagna marki.vísir/vilhelmHannes er á undan Antoine Griezman í boltann.vísir/vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður: Ég er bara mannlegur Eiður Smári Guðjohnsen lofar stuðningsmenn íslenska liðsins í hástert en hann fékk aftur höfðinglegar móttökur þegar hann kom inn á. 3. júlí 2016 23:17 Deschamps: Tek hatt minn ofan fyrir Íslandi Didier Deschamps var mikið spurður um næsta leik Frakklands á EM en talaði einnig vel um íslenska liðið. 3. júlí 2016 22:15 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Kári: Að fá á sig fimm mörk er eitthvað sem ég get ekki brosað yfir núna Kári Árnason var niðurlútur í leikslok þegar hann talaði við fjölmiðla skömmu eftir að Ísland datt út á EM í Frakklandi gegn gestgjöfunum. 3. júlí 2016 23:00 Fyrirsagnir erlendu miðlanna: Gestgjafarnir binda enda á ævintýrið Eins og vera ber er fjallað um leik Íslendinga og Frakka í 8-liða úrslitum Evrópumótsins á öllum helstu fréttamiðlum heims. 3. júlí 2016 22:18 Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sjá meira
Eiður: Ég er bara mannlegur Eiður Smári Guðjohnsen lofar stuðningsmenn íslenska liðsins í hástert en hann fékk aftur höfðinglegar móttökur þegar hann kom inn á. 3. júlí 2016 23:17
Deschamps: Tek hatt minn ofan fyrir Íslandi Didier Deschamps var mikið spurður um næsta leik Frakklands á EM en talaði einnig vel um íslenska liðið. 3. júlí 2016 22:15
Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00
Kári: Að fá á sig fimm mörk er eitthvað sem ég get ekki brosað yfir núna Kári Árnason var niðurlútur í leikslok þegar hann talaði við fjölmiðla skömmu eftir að Ísland datt út á EM í Frakklandi gegn gestgjöfunum. 3. júlí 2016 23:00
Fyrirsagnir erlendu miðlanna: Gestgjafarnir binda enda á ævintýrið Eins og vera ber er fjallað um leik Íslendinga og Frakka í 8-liða úrslitum Evrópumótsins á öllum helstu fréttamiðlum heims. 3. júlí 2016 22:18
Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00