Vann ferð á úrslitaleik EM Finnur Thorlacius skrifar 4. júlí 2016 09:08 Lilja Dögg Vilbergsdóttir tekur hér við vinningnum hjá Brimborg Akureyri. Lilja Dögg Vilbergsdóttir var dregin út í EM-leik notaðra bíla hjá Brimborg og er nú á leiðinni á úrslitaleikinn á EM í knattspyrnu 2016. Allir sem keyptu notaðan bíl af Brimborg á tímabilinu 8. til 30. júní fóru í pott. Einn heppinn vinningshafi var svo dreginn út. Í vinning var ferð fyrir tvo á úrslitaleik EM sem fram fer sunnudaginn 10. júlí. Innifalið er flug með Icelandair, gisting á glæsilegu hóteli og miðar á úrslitaleikinn. Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent
Lilja Dögg Vilbergsdóttir var dregin út í EM-leik notaðra bíla hjá Brimborg og er nú á leiðinni á úrslitaleikinn á EM í knattspyrnu 2016. Allir sem keyptu notaðan bíl af Brimborg á tímabilinu 8. til 30. júní fóru í pott. Einn heppinn vinningshafi var svo dreginn út. Í vinning var ferð fyrir tvo á úrslitaleik EM sem fram fer sunnudaginn 10. júlí. Innifalið er flug með Icelandair, gisting á glæsilegu hóteli og miðar á úrslitaleikinn.
Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent