Engir stuðningsmenn á tveimur lykilleikjum karlalandsliðsins á útivelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júlí 2016 17:21 Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson eftir síðustu heimsókn til Króatíu, í umspili fyrir HM 2014. Þá taldi sá fyrrnefndi sig hafa spilað sinn síðasta landsleik. Sú reyndist aldeilis ekki raunin. Mynd/Vilhelm Færri Íslendingar komust að en vildu í tilfelli landsleikja íslenska karlalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar vegna skorts á miðum. Enginn mun geta orðið sér út um miða á fyrstu tvo leiki liðsins á útivelli í undankeppni HM í haust þegar leikið verður gegn Úkraínu og Króatíu. Ástæðan er sú að báðir leikirnir munu fara fram fyrir luktum dyrum. Flautað verður til leiks í undankeppni HM í september en Ísland spilar í I-riðli. Óhætt er að segja að riðlarnir hafi verið meira spennandi en um afar sterkan riðil er að ræða. Í sex þjóða riðli má finna fjórar þjóðir sem spiluðu á Evrópumótinu í Frakklandi. Til viðbótar við Króatíu, Úkraínu og Ísland eru Tyrkir líka í riðlinum. Hinar tvær þjóðirnar eru Finnland og Kósóvó. Fyrsti leikur Íslands er á útivelli gegn Úkraínu 5. september. Leikið verður fyrir luktum dyrum en um refsingu er að ræða vegna hegðunar stuðningsmanna landsliðs Úkraínu. Sömu sögu er að segja um Króatíu sem þurfa að spila tvo fyrstu heimaleikina fyrir luktum dyrum, vegna óláta stuðningsmanna. Sá síðari er gegn Íslandi 12. nóvember. Í millitíðinni spilar Ísland heimaleiki gegn Finnum 6. október og Tyrkjum 9. október. „Það verður mikil breyting fyrir leikmennina að fara úr 80 þúsund manna velli yfir í tóman völl,“ sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í Akraborginni í dag. Hægt er að hlusta á viðtalið við Klöru að neðan en þar ræðir hún einnig um miðasölumál. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Sjá meira
Færri Íslendingar komust að en vildu í tilfelli landsleikja íslenska karlalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar vegna skorts á miðum. Enginn mun geta orðið sér út um miða á fyrstu tvo leiki liðsins á útivelli í undankeppni HM í haust þegar leikið verður gegn Úkraínu og Króatíu. Ástæðan er sú að báðir leikirnir munu fara fram fyrir luktum dyrum. Flautað verður til leiks í undankeppni HM í september en Ísland spilar í I-riðli. Óhætt er að segja að riðlarnir hafi verið meira spennandi en um afar sterkan riðil er að ræða. Í sex þjóða riðli má finna fjórar þjóðir sem spiluðu á Evrópumótinu í Frakklandi. Til viðbótar við Króatíu, Úkraínu og Ísland eru Tyrkir líka í riðlinum. Hinar tvær þjóðirnar eru Finnland og Kósóvó. Fyrsti leikur Íslands er á útivelli gegn Úkraínu 5. september. Leikið verður fyrir luktum dyrum en um refsingu er að ræða vegna hegðunar stuðningsmanna landsliðs Úkraínu. Sömu sögu er að segja um Króatíu sem þurfa að spila tvo fyrstu heimaleikina fyrir luktum dyrum, vegna óláta stuðningsmanna. Sá síðari er gegn Íslandi 12. nóvember. Í millitíðinni spilar Ísland heimaleiki gegn Finnum 6. október og Tyrkjum 9. október. „Það verður mikil breyting fyrir leikmennina að fara úr 80 þúsund manna velli yfir í tóman völl,“ sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í Akraborginni í dag. Hægt er að hlusta á viðtalið við Klöru að neðan en þar ræðir hún einnig um miðasölumál.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Sjá meira