Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Samúel Karl Ólason skrifar 8. júlí 2016 10:30 Myndbandi af morði lögregluþjóns í Dallas hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum nú í morgun. Á myndbandinu má sjá þegar maður í skotheldu vesti, með hálf-sjálfvirkan riffil skýtur lögregluþjón margsinnis. Skotárásin átti sér stað fyrir utan El Centro háskólann í Dallas. Minnst þrír menn skutu fimm lögregluþjóna til baka og særðu sex í borginni í nótt. Árásarmaðurinn flúði svo inn í nærliggjandi bílastæðahús þar sem lögreglan króaði hann af. Maðurinn skiptist á skotum við lögregluna um nokkurt skeið áður en hann svipti sig lífi. Hann hafði sagt að markmið hans hefði verið að drepa eins marga lögregluþjóna og hann gat. Þá sagðist hann hafa komið fyrir sprengjum í bílastæðahúsinu og í miðbæ Dallas. Svo reyndist þó ekki vera þar sem búið er að leita tvisvar á svæðinu. Lögregluþjónninn sem maðurinn myrti kom aftan að honum og virðist hafa skotið á hann. Á myndbandinu má sjá að þegar maðurinn verður var við lögregluþjóninn hleypur hann upp að honum, kemur aftan að honum og skýtur hann til bana. Bút úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Jason Young tók myndbandið upp en hann segist hafa haldið að árásarmaðurinn hefði verið lögregla þar til hann skaut lögregluþjóninn. Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 „Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
Myndbandi af morði lögregluþjóns í Dallas hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum nú í morgun. Á myndbandinu má sjá þegar maður í skotheldu vesti, með hálf-sjálfvirkan riffil skýtur lögregluþjón margsinnis. Skotárásin átti sér stað fyrir utan El Centro háskólann í Dallas. Minnst þrír menn skutu fimm lögregluþjóna til baka og særðu sex í borginni í nótt. Árásarmaðurinn flúði svo inn í nærliggjandi bílastæðahús þar sem lögreglan króaði hann af. Maðurinn skiptist á skotum við lögregluna um nokkurt skeið áður en hann svipti sig lífi. Hann hafði sagt að markmið hans hefði verið að drepa eins marga lögregluþjóna og hann gat. Þá sagðist hann hafa komið fyrir sprengjum í bílastæðahúsinu og í miðbæ Dallas. Svo reyndist þó ekki vera þar sem búið er að leita tvisvar á svæðinu. Lögregluþjónninn sem maðurinn myrti kom aftan að honum og virðist hafa skotið á hann. Á myndbandinu má sjá að þegar maðurinn verður var við lögregluþjóninn hleypur hann upp að honum, kemur aftan að honum og skýtur hann til bana. Bút úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Jason Young tók myndbandið upp en hann segist hafa haldið að árásarmaðurinn hefði verið lögregla þar til hann skaut lögregluþjóninn.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 „Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30
„Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17