Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. júlí 2016 13:04 Lewis Hamilton var manna fljótastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton verður á ráspól á Silverstone brautinni á morgun á Mercedes bílnum. Nico Rosberg verður annar og Max Verstappen þriðji á Red Bull. Sebastian Vettel á Ferrari fór inn í tímatökuna vitandi að hann yrði færður aftur um fimm sæti á ráslínu. Ferrari þurfti að setja nýjan gírkassa í bíl Vettel. Marcus Ericsson á Sauber tók ekki þátt í tímatökunni eftir harðan árekstur við varnarvegg á þriðju æfingunni í morgun. Í fyrstu lotu féllu úr leik: Jenson Button á McLaren, Jolyon Palmer á Renault og Felipe Nasr á Sauber og svo Manor ökumennirnir. Þeir sem komast áfram úr annarri lotu í þá þriðju ræsa keppnina á þeim dekkjum sem þeir setja hraðasta hringinn á í annarri lotu. Ökumenn vanda sig því við að aka hratt en fara varlega með dekkin. Kimi Raikkonen var í vandræðum hann snérist í sinni fyrstu tilraun í annarri lotu og læsti í annarri tilraun og þurfti að reyna í þriðja skiptið til að setja tíma sem skilað honum í gegnum aðra lotu. Í annarri lotu duttu Haas ökumennirnir út ásamt Sergio Perez á Force India, Felipe Massa á Williams, Daniil Kvyat á Toro Rosso og Kevin Magnussen á Renault. Í fyrstu tilraun til að ná ráspól í þriðju lotu var Hamilton þriðjung úr sekúndu á undan Rosberg. Tíma Hamilton var hins vegar eytt vegna þess að hann fór með öll fjögur dekkin út af brautinni í beygju níu. Rosberg var því á ráspól eftir fyrstu tilraun allra ökumanna. Hamilton fór fyrstur út í aðra tilraun til að reyna að tryggja að hann hefði tvær tilraunir ef eitthvað klikkaði. Hamilton var nógu snöggur til að ná ráspól af Rosberg í lokatilrauninni. Hamilton stal því ráspól af Rosberg eftir að tímanum hans hafði verið eytt . Ricciardo tapaði í fyrsta skipti á tímabilinu fyrir liðsfélaga sínum í tímatöku. Bein útsending frá keppninni hefst klukka 11:30 á morgun á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30 Hamilton fljótastur á heimavelli og Raikkonen áfram hjá Ferrari Heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Breski kappaksturinn fer fram á Silverstone brautinni um helgina, heimavelli Hamilton. 8. júlí 2016 22:30 Hamilton og Rosberg mega keppa en ekki klessa á hvorn annan Yfirmenn Mercedes liðsins í Formúlu 1 hafa komist að þeirri niðurstöðu að liðsskipunum verði ekki beitt en ökumenn skuli passa sig á að keyra ekki á hvorn annan. 8. júlí 2016 08:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton verður á ráspól á Silverstone brautinni á morgun á Mercedes bílnum. Nico Rosberg verður annar og Max Verstappen þriðji á Red Bull. Sebastian Vettel á Ferrari fór inn í tímatökuna vitandi að hann yrði færður aftur um fimm sæti á ráslínu. Ferrari þurfti að setja nýjan gírkassa í bíl Vettel. Marcus Ericsson á Sauber tók ekki þátt í tímatökunni eftir harðan árekstur við varnarvegg á þriðju æfingunni í morgun. Í fyrstu lotu féllu úr leik: Jenson Button á McLaren, Jolyon Palmer á Renault og Felipe Nasr á Sauber og svo Manor ökumennirnir. Þeir sem komast áfram úr annarri lotu í þá þriðju ræsa keppnina á þeim dekkjum sem þeir setja hraðasta hringinn á í annarri lotu. Ökumenn vanda sig því við að aka hratt en fara varlega með dekkin. Kimi Raikkonen var í vandræðum hann snérist í sinni fyrstu tilraun í annarri lotu og læsti í annarri tilraun og þurfti að reyna í þriðja skiptið til að setja tíma sem skilað honum í gegnum aðra lotu. Í annarri lotu duttu Haas ökumennirnir út ásamt Sergio Perez á Force India, Felipe Massa á Williams, Daniil Kvyat á Toro Rosso og Kevin Magnussen á Renault. Í fyrstu tilraun til að ná ráspól í þriðju lotu var Hamilton þriðjung úr sekúndu á undan Rosberg. Tíma Hamilton var hins vegar eytt vegna þess að hann fór með öll fjögur dekkin út af brautinni í beygju níu. Rosberg var því á ráspól eftir fyrstu tilraun allra ökumanna. Hamilton fór fyrstur út í aðra tilraun til að reyna að tryggja að hann hefði tvær tilraunir ef eitthvað klikkaði. Hamilton var nógu snöggur til að ná ráspól af Rosberg í lokatilrauninni. Hamilton stal því ráspól af Rosberg eftir að tímanum hans hafði verið eytt . Ricciardo tapaði í fyrsta skipti á tímabilinu fyrir liðsfélaga sínum í tímatöku. Bein útsending frá keppninni hefst klukka 11:30 á morgun á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30 Hamilton fljótastur á heimavelli og Raikkonen áfram hjá Ferrari Heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Breski kappaksturinn fer fram á Silverstone brautinni um helgina, heimavelli Hamilton. 8. júlí 2016 22:30 Hamilton og Rosberg mega keppa en ekki klessa á hvorn annan Yfirmenn Mercedes liðsins í Formúlu 1 hafa komist að þeirri niðurstöðu að liðsskipunum verði ekki beitt en ökumenn skuli passa sig á að keyra ekki á hvorn annan. 8. júlí 2016 08:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30
Hamilton fljótastur á heimavelli og Raikkonen áfram hjá Ferrari Heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Breski kappaksturinn fer fram á Silverstone brautinni um helgina, heimavelli Hamilton. 8. júlí 2016 22:30
Hamilton og Rosberg mega keppa en ekki klessa á hvorn annan Yfirmenn Mercedes liðsins í Formúlu 1 hafa komist að þeirri niðurstöðu að liðsskipunum verði ekki beitt en ökumenn skuli passa sig á að keyra ekki á hvorn annan. 8. júlí 2016 08:00