Toyota innkallar 3,4 milljónir bíla Sæunn Gísladóttir skrifar 30. júní 2016 07:00 Loftpúða og útblástursgalla var að finna í Toyota Prius. Fréttablaðið/Valgarður Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur innkallað 3,37 milljónir bíla úti um allan heim vegna loftpúða- og útblástursgalla. Forsvarsmenn Toyota tilkynntu í gær að 2,87 milljónir bíla yrðu innkallaðar vegna mögulegs galla í stjórnkerfi útblásturs. Á þriðjudaginn hefði fyrirtækið hins vegar tilkynnt um innköllun 1,43 milljóna bíla vegna loftpúðagalla. Nokkur Prius-módel Toyota eiga við báða gallana að stríða og því verða samtals 3,37 milljónir bíla innkallaðar. Í tilkynningu kemur fram að engin slys hafi orðið vegna gallanna. Útblástursgallar eru í bílategundum sem framleiddar voru á árunum 2006 til 2015, meðal annars Prius, Auris og Corolla. Loftpúðagallann er að finna í Prius og Lexus CT200h sem framleiddar voru frá 2010 til 2012.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 30. júní 2016 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur innkallað 3,37 milljónir bíla úti um allan heim vegna loftpúða- og útblástursgalla. Forsvarsmenn Toyota tilkynntu í gær að 2,87 milljónir bíla yrðu innkallaðar vegna mögulegs galla í stjórnkerfi útblásturs. Á þriðjudaginn hefði fyrirtækið hins vegar tilkynnt um innköllun 1,43 milljóna bíla vegna loftpúðagalla. Nokkur Prius-módel Toyota eiga við báða gallana að stríða og því verða samtals 3,37 milljónir bíla innkallaðar. Í tilkynningu kemur fram að engin slys hafi orðið vegna gallanna. Útblástursgallar eru í bílategundum sem framleiddar voru á árunum 2006 til 2015, meðal annars Prius, Auris og Corolla. Loftpúðagallann er að finna í Prius og Lexus CT200h sem framleiddar voru frá 2010 til 2012.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 30. júní 2016
Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent