Shilton var hræddur við víkingaklappið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. júní 2016 23:30 Víkingaklappið hefur slegið í gegn út um allan heim. vísir/getty Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi. „Þetta var gríðarlega svekkjandi. Þetta eru klárlega óvæntustu úrslit mótsins því England tapaði fyrir Íslandi,“ sagði Shilton sem lék 125 landsleiki fyrir England á sínum tíma. „Allt mótið beið ég eftir því að enska liðið færi almennilega í gang. Kvöldið þegar mest var undir þá gaf liðið tvö mörk. Þessi slaki varnarleikur er það sem ég hef haft mestar áhyggjur af.“ Shilton gat ekki annað en skammað markvörðinn Joe Hart aðeins líka fyrir sína frammistöðu. Á endanum sagði Shilton að enska liðið hefði enga afsökun. „Það er ekkert hægt að afsaka þetta. Spáið í þessu. Fyrirliði íslenska liðsins er að spila í ensku B-deildinni. Á pappírnum á England að vera með mikið betra lið. Kannski var það hið ógnvekjandi víkingaklapp hjá íslensku stuðningsmönnunum sem fór svona illa með enska liðið? Ég var hræddur að fylgjast með því heima hjá mér þannig að ég get ekki ímyndað mér hvernig er að vera á vellinum og upplifa þetta.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00 Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00 Athyglin beinist svo sannarlega að strákunum okkar Her fjölmiðlamanna er mættur til Annecy þar sem nokkrir landsliðsmenn gáfu kost á viðtölum í morgun. 30. júní 2016 12:45 Kári: Auðvitað tekur maður þetta til sín Lars Lagerbäck gagnrýndi strákana fyrir að vera ekki 100 prósent faglegir á þriðjudagskvöldið. 30. júní 2016 15:00 Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Ákvörðun landsliðsins að dvelja hefur aldrei verið betri en nú þegar áhuginn á íslenska liðinu er hvað mestur. 30. júní 2016 19:45 „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. 30. júní 2016 14:49 Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55 Strákarnir okkar æfðu á ný eftir kærkominn hvíldardag | Myndasyrpa Kastljósið beinist svo sannarlega að okkar mönnum. 30. júní 2016 12:30 Berliner Morgenpost safnar íslenskum víkingaköllum | Vertu með í "Huh! fyrir Ísland" Íslenska fótboltalandsliðið hefur farið sigurför um heiminn og það er eflaust erfitt að finna stað í heiminum þar sem fólk veit ekki af afrekum strákanna okkar. 30. júní 2016 14:11 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sjá meira
Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi. „Þetta var gríðarlega svekkjandi. Þetta eru klárlega óvæntustu úrslit mótsins því England tapaði fyrir Íslandi,“ sagði Shilton sem lék 125 landsleiki fyrir England á sínum tíma. „Allt mótið beið ég eftir því að enska liðið færi almennilega í gang. Kvöldið þegar mest var undir þá gaf liðið tvö mörk. Þessi slaki varnarleikur er það sem ég hef haft mestar áhyggjur af.“ Shilton gat ekki annað en skammað markvörðinn Joe Hart aðeins líka fyrir sína frammistöðu. Á endanum sagði Shilton að enska liðið hefði enga afsökun. „Það er ekkert hægt að afsaka þetta. Spáið í þessu. Fyrirliði íslenska liðsins er að spila í ensku B-deildinni. Á pappírnum á England að vera með mikið betra lið. Kannski var það hið ógnvekjandi víkingaklapp hjá íslensku stuðningsmönnunum sem fór svona illa með enska liðið? Ég var hræddur að fylgjast með því heima hjá mér þannig að ég get ekki ímyndað mér hvernig er að vera á vellinum og upplifa þetta.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00 Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00 Athyglin beinist svo sannarlega að strákunum okkar Her fjölmiðlamanna er mættur til Annecy þar sem nokkrir landsliðsmenn gáfu kost á viðtölum í morgun. 30. júní 2016 12:45 Kári: Auðvitað tekur maður þetta til sín Lars Lagerbäck gagnrýndi strákana fyrir að vera ekki 100 prósent faglegir á þriðjudagskvöldið. 30. júní 2016 15:00 Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Ákvörðun landsliðsins að dvelja hefur aldrei verið betri en nú þegar áhuginn á íslenska liðinu er hvað mestur. 30. júní 2016 19:45 „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. 30. júní 2016 14:49 Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55 Strákarnir okkar æfðu á ný eftir kærkominn hvíldardag | Myndasyrpa Kastljósið beinist svo sannarlega að okkar mönnum. 30. júní 2016 12:30 Berliner Morgenpost safnar íslenskum víkingaköllum | Vertu með í "Huh! fyrir Ísland" Íslenska fótboltalandsliðið hefur farið sigurför um heiminn og það er eflaust erfitt að finna stað í heiminum þar sem fólk veit ekki af afrekum strákanna okkar. 30. júní 2016 14:11 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sjá meira
Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00
Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00
Athyglin beinist svo sannarlega að strákunum okkar Her fjölmiðlamanna er mættur til Annecy þar sem nokkrir landsliðsmenn gáfu kost á viðtölum í morgun. 30. júní 2016 12:45
Kári: Auðvitað tekur maður þetta til sín Lars Lagerbäck gagnrýndi strákana fyrir að vera ekki 100 prósent faglegir á þriðjudagskvöldið. 30. júní 2016 15:00
Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Ákvörðun landsliðsins að dvelja hefur aldrei verið betri en nú þegar áhuginn á íslenska liðinu er hvað mestur. 30. júní 2016 19:45
„Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. 30. júní 2016 14:49
Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55
Strákarnir okkar æfðu á ný eftir kærkominn hvíldardag | Myndasyrpa Kastljósið beinist svo sannarlega að okkar mönnum. 30. júní 2016 12:30
Berliner Morgenpost safnar íslenskum víkingaköllum | Vertu með í "Huh! fyrir Ísland" Íslenska fótboltalandsliðið hefur farið sigurför um heiminn og það er eflaust erfitt að finna stað í heiminum þar sem fólk veit ekki af afrekum strákanna okkar. 30. júní 2016 14:11