EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júní 2016 09:00 Níundi þátturinn af EM í dag er kominn á Vísi en í honum munu Kolbeinn Tumi Daðason og Eiríkur Stefán Ásgeirsson fara yfir allt það helsta sem snertir íslenska landsliðið og EM í fótbolta. Strákarnir eru að þessu sinni við hið fagra Annecy-vatn sem liggur við samnefndan bæ en þar á íslenska landsliðið bækistöðvar sínar á meðan EM stendur í Frakklandi. Landsliðið kom til Annecy í gær eftir leikinn í Marseille um helgina en heldur strax á morgun til Parísar þar sem Ísland mætir Austurríki á Stade de France á miðikudag. Í gær hittu blaðamenn þjálfaranna Lars Lagerbäck, Heimi Hallgrímsson sem og þá Eið Smára Guðjohnsen og Helga Kolviðsson, sem átti ógleymanlega innkomu í Íslenska drauminn á sínum tíma.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00 EM í dag: 70 milljóna króna stig í Saint-Étienne Í þessum fimmta þætti er leikurinn gegn Ungverjum í Marseille fyrirferðamikill. 16. júní 2016 09:00 EM í dag: Landsliðið komið til Marseille 17. júní 2016 12:45 EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00 EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu. 15. júní 2016 09:00 EM í dag: Hótelhittingur og bullurnar í Marseille Fréttamenn 365 12. júní 2016 09:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 EM í dag: Ást í loftinu milli íslensks og sænsks blaðamanns Útsendarar Vísis í Frakklandi ræða ferðalagið framundan til Saint-Étienne, bjórbann við leikvanga og óvænta rómantík. 13. júní 2016 09:00 Mest lesið Leik lokið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Leik lokið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Sjá meira
Níundi þátturinn af EM í dag er kominn á Vísi en í honum munu Kolbeinn Tumi Daðason og Eiríkur Stefán Ásgeirsson fara yfir allt það helsta sem snertir íslenska landsliðið og EM í fótbolta. Strákarnir eru að þessu sinni við hið fagra Annecy-vatn sem liggur við samnefndan bæ en þar á íslenska landsliðið bækistöðvar sínar á meðan EM stendur í Frakklandi. Landsliðið kom til Annecy í gær eftir leikinn í Marseille um helgina en heldur strax á morgun til Parísar þar sem Ísland mætir Austurríki á Stade de France á miðikudag. Í gær hittu blaðamenn þjálfaranna Lars Lagerbäck, Heimi Hallgrímsson sem og þá Eið Smára Guðjohnsen og Helga Kolviðsson, sem átti ógleymanlega innkomu í Íslenska drauminn á sínum tíma.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00 EM í dag: 70 milljóna króna stig í Saint-Étienne Í þessum fimmta þætti er leikurinn gegn Ungverjum í Marseille fyrirferðamikill. 16. júní 2016 09:00 EM í dag: Landsliðið komið til Marseille 17. júní 2016 12:45 EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00 EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu. 15. júní 2016 09:00 EM í dag: Hótelhittingur og bullurnar í Marseille Fréttamenn 365 12. júní 2016 09:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 EM í dag: Ást í loftinu milli íslensks og sænsks blaðamanns Útsendarar Vísis í Frakklandi ræða ferðalagið framundan til Saint-Étienne, bjórbann við leikvanga og óvænta rómantík. 13. júní 2016 09:00 Mest lesið Leik lokið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Leik lokið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Sjá meira
EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00
EM í dag: 70 milljóna króna stig í Saint-Étienne Í þessum fimmta þætti er leikurinn gegn Ungverjum í Marseille fyrirferðamikill. 16. júní 2016 09:00
EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00
EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu. 15. júní 2016 09:00
EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00
EM í dag: Ást í loftinu milli íslensks og sænsks blaðamanns Útsendarar Vísis í Frakklandi ræða ferðalagið framundan til Saint-Étienne, bjórbann við leikvanga og óvænta rómantík. 13. júní 2016 09:00