RBS sker niður 900 störf Sæunn Gísladóttir skrifar 21. júní 2016 11:06 RBS er í 73 prósent eign breska ríkisins. Vísir/AFP Royal Bank of Scotland mun á næstu misserum skera niður um níu hundruð störf í Bretlandi, samtals verður því skorið niður um fimm prósent af heildarfjölda starfsmanna. Reuters greinir frá þessu. Störfin sem um ræðir eru meðal annars á sviði upplýsingatæknis. RBS, sem er að 73 prósent hluta í eigu breska ríkisins, er í miðju endurskipulagningaferli til að draga úr kostnaði og er niðurskurðurinn liður í því. Forsvarsmenn bankans vildu ekki staðfesta heildarfjölda uppsagna innan bankans en staðfestu að niðurskurður væri yfirvofandi og að bankinn vildi einbeita sér að viðskiptastarfsemi í Bretlandi. Á síðastliðnu ári hafa evrópskir og bandarískir bankar tilkynnt um uppsagnir tugi þúsunda starfsmanna. Tengdar fréttir RBS segir upp þúsund starfsmönnum Bankinn mun vélvæða 550 störf og flytja þrjú hundruð störf til Indlands til að draga úr launakostnaði. 16. mars 2016 07:00 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Royal Bank of Scotland mun á næstu misserum skera niður um níu hundruð störf í Bretlandi, samtals verður því skorið niður um fimm prósent af heildarfjölda starfsmanna. Reuters greinir frá þessu. Störfin sem um ræðir eru meðal annars á sviði upplýsingatæknis. RBS, sem er að 73 prósent hluta í eigu breska ríkisins, er í miðju endurskipulagningaferli til að draga úr kostnaði og er niðurskurðurinn liður í því. Forsvarsmenn bankans vildu ekki staðfesta heildarfjölda uppsagna innan bankans en staðfestu að niðurskurður væri yfirvofandi og að bankinn vildi einbeita sér að viðskiptastarfsemi í Bretlandi. Á síðastliðnu ári hafa evrópskir og bandarískir bankar tilkynnt um uppsagnir tugi þúsunda starfsmanna.
Tengdar fréttir RBS segir upp þúsund starfsmönnum Bankinn mun vélvæða 550 störf og flytja þrjú hundruð störf til Indlands til að draga úr launakostnaði. 16. mars 2016 07:00 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
RBS segir upp þúsund starfsmönnum Bankinn mun vélvæða 550 störf og flytja þrjú hundruð störf til Indlands til að draga úr launakostnaði. 16. mars 2016 07:00
Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00