Hollendingurinn Rafael van der Vaart heillaðist ekki mikið af persónuleika Cristiano Ronaldo er þeir léku saman hjá Real Madrid.
Persónuleiki Ronaldo hefur verið til umræðu á EM eftir leiðinleg ummæli leikmannsins í garð íslenska liðsins.
Van der Vaart spilaði með Ronaldo í Madrid í eitt ári áður en hann fór til Tottenham árið 2010.
„Ég held að við gætum ekki orðið nánir vinir. Cristiano er nefnilega frekar leiðinlegur,“ sagði Van der Vaart sem spilar með Real Betis.
Hann gat þó hrósað Portúgalanum fyrir mikla vinnusemi.
„Hann er fyrstur á æfingasvæðið og fer síðastur heim.“
Ronaldo er frekar leiðinlegur
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



Þriggja ára reglan heyrir sögunni til
Körfubolti





Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann
Handbolti


Víðir og Reynir ekki í eina sæng
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
