Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júní 2016 12:38 Ólöf Einarsdóttir, móðir Eiðs Smára Guðjohnsen, var einn þeirra Íslendinga sem Kolbeinn Tumi Daðason og Björn Sigurðsson, tökumaður, hittu á fyrir utan írska barinn O'Sullivans í hádeginu í dag þar sem Íslendingar hituðu upp fyrir stórleikinn gegn Austurríki. Ólöf viðurkenndi að hún væri svolítið stressuð fyrir leiknum en vonaðist til að Eiður Smári fengi að spila í dag og helst lengur en í leiknum gegn Ungverjalandi í Marseille. „Ég hef það stórkostlegt en er svolítið kvíðin. Það er pínu í maganum og fer upp í hjarta. Ég er með sting í hjartanu,“ sagði Ólöf sem fannst æðislegt að sjá móttökurnar sem sonurinn fékk þegar hann kom inn á gegn Ungverjum í Marseille. „Í fyrsta lagi fannst mér hann koma of seint inn á en það er bara mitt mat. Mér leið stórkostlega vel og ég fann stuðning þjóðarinnar,“ sagði Ólöf. „Allir Íslendingarnir sem voru á staðnum fögnuðu honum svo vel og mikið og þökkuðu honum kannski á sama tíma fyrir allt sem hann hefur gert fyrir íslenska landsliðið og íslenska knattspyrnu í heild sinni.“ Ólöf er með stórfjölskyldunni í Frakklandi. Hún hefur vitaskuld verið í sambandi við son sinn og segir að honum líði vel með landsliðinu á EM. „Honum líður bara mjög vel. Við erum hérna með börnin hans og konuna hans, tengdaforeldra og dóttur mína. Honum líður mjög vel og er rosalega bjartsýnn og er tilbúinn að leggja af stað í næsta leik," sagði hún, en er draumurinn ekki sigurmark frá Eiði í dag? „Það væri það besta sem gæti komið fyrir í lífinu hjá okkur. Það myndi toppa hans 20 ára feril. Við bara spilum til sigurs. Við spilum ekki upp á jafntefli,“ sagði Ólöf Einarsdóttir.Hér að ofan má sjá Kolbein Tuma og Björn Sigurðsson spjalla við Íslendinga í góðu fjöri í dag en viðtalið við Ólöfu kemur eftir 16 mínútur og 40 sekúndur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar streyma á O´Sullivans Barinn er risastór og stórt svæði sömuleiðis fyrir utan 22. júní 2016 10:05 Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Tíu þúsund Íslendingar mæta 30 þúsund Austurríkismönnum Það er eins gott að íslenskir stuðningsmenn brýni raustina vel á Stade de France í dag. 22. júní 2016 09:07 Sjáðu íslenska stemningu við Rauðu Mylluna í París Vísir tók púlsinn á Íslendingum sem söfnuðust saman í Moulan Rouge-hverfinu í París fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 12:15 Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15 Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Sjá meira
Ólöf Einarsdóttir, móðir Eiðs Smára Guðjohnsen, var einn þeirra Íslendinga sem Kolbeinn Tumi Daðason og Björn Sigurðsson, tökumaður, hittu á fyrir utan írska barinn O'Sullivans í hádeginu í dag þar sem Íslendingar hituðu upp fyrir stórleikinn gegn Austurríki. Ólöf viðurkenndi að hún væri svolítið stressuð fyrir leiknum en vonaðist til að Eiður Smári fengi að spila í dag og helst lengur en í leiknum gegn Ungverjalandi í Marseille. „Ég hef það stórkostlegt en er svolítið kvíðin. Það er pínu í maganum og fer upp í hjarta. Ég er með sting í hjartanu,“ sagði Ólöf sem fannst æðislegt að sjá móttökurnar sem sonurinn fékk þegar hann kom inn á gegn Ungverjum í Marseille. „Í fyrsta lagi fannst mér hann koma of seint inn á en það er bara mitt mat. Mér leið stórkostlega vel og ég fann stuðning þjóðarinnar,“ sagði Ólöf. „Allir Íslendingarnir sem voru á staðnum fögnuðu honum svo vel og mikið og þökkuðu honum kannski á sama tíma fyrir allt sem hann hefur gert fyrir íslenska landsliðið og íslenska knattspyrnu í heild sinni.“ Ólöf er með stórfjölskyldunni í Frakklandi. Hún hefur vitaskuld verið í sambandi við son sinn og segir að honum líði vel með landsliðinu á EM. „Honum líður bara mjög vel. Við erum hérna með börnin hans og konuna hans, tengdaforeldra og dóttur mína. Honum líður mjög vel og er rosalega bjartsýnn og er tilbúinn að leggja af stað í næsta leik," sagði hún, en er draumurinn ekki sigurmark frá Eiði í dag? „Það væri það besta sem gæti komið fyrir í lífinu hjá okkur. Það myndi toppa hans 20 ára feril. Við bara spilum til sigurs. Við spilum ekki upp á jafntefli,“ sagði Ólöf Einarsdóttir.Hér að ofan má sjá Kolbein Tuma og Björn Sigurðsson spjalla við Íslendinga í góðu fjöri í dag en viðtalið við Ólöfu kemur eftir 16 mínútur og 40 sekúndur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar streyma á O´Sullivans Barinn er risastór og stórt svæði sömuleiðis fyrir utan 22. júní 2016 10:05 Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Tíu þúsund Íslendingar mæta 30 þúsund Austurríkismönnum Það er eins gott að íslenskir stuðningsmenn brýni raustina vel á Stade de France í dag. 22. júní 2016 09:07 Sjáðu íslenska stemningu við Rauðu Mylluna í París Vísir tók púlsinn á Íslendingum sem söfnuðust saman í Moulan Rouge-hverfinu í París fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 12:15 Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15 Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Sjá meira
Íslendingar streyma á O´Sullivans Barinn er risastór og stórt svæði sömuleiðis fyrir utan 22. júní 2016 10:05
Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45
Tíu þúsund Íslendingar mæta 30 þúsund Austurríkismönnum Það er eins gott að íslenskir stuðningsmenn brýni raustina vel á Stade de France í dag. 22. júní 2016 09:07
Sjáðu íslenska stemningu við Rauðu Mylluna í París Vísir tók púlsinn á Íslendingum sem söfnuðust saman í Moulan Rouge-hverfinu í París fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 12:15
Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15
Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00