Jóhann Berg: Gef leyfi á nokkra kalda í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2016 18:53 Jóhann Berg fagnar eftir leik. vísir/vilhelm Jóhann Berg Guðmundsson var að vonum í skýjunum eftir sögulegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. „Þetta er alveg fáránlegt, við erum komnir áfram á EM og erum að fara að spila á móti Englandi,“ sagði Jóhann Berg í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans eftir leik. „Þetta er bara rugl og sjáðu allan þennan stuðning, allir sem eru mættir hingað og það er örugglega allt vitlaust heima á Íslandi. Ég leyfi á nokkra kalda í kvöld, það er nokkuð ljóst.“ Íslenska liðið var undir mikilli pressu á löngum köflum í leiknum en stóðst hana að mestu leyti. „Okkur hefur ekki gengið nógu vel að halda boltanum en við gerðum það vel í byrjun leiks. Svo skoruðum við og þá duttum við aðeins til baka. Austurríki er með frábært lið og frábæra leikmenn,“ sagði Jóhann Berg. „Við unnum þetta 2-1. Mér er alveg skítsama þótt við verjumst í 90 mínútur ef við vinnum þessa leiki.“ Jóhann Berg var ánægður með hvernig Ísland byrjaði leikinn en þá hélt liðið boltanum ágætlega og átti fínar sóknir. „Við vorum búnir að tala um að við þyrftum að sækja aðeins meira og við gerðum það. Ég átti skot í slánna og svo skoruðum við þetta mark en þá féllum við aðeins aftur. En við kunnum að verjast og kunnum að sækja,“ sagði kantmaðurinn öflugi. „Þetta verður alvöru leikur gegn Englandi og þeir verða eflaust aðeins meira með boltann en við skorum alltaf. Það verður mjög sætt fyrir okkur sem erum að spila á Englandi að mæta þeim. Við fáum líka fimm daga hvíld í staðinn fyrir þriggja daga og það hjálpar okkur mikið,“ sagði Jóhann Berg að endingu. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15 Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18 Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41 "Skál fyrir stönginni!“ Íslendingar misstu sig þegar Dragovic brenndi af víti. 22. júní 2016 16:46 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Koller: Engin slæm lið á EM Austurrísku leikmennirnir lærðu dýrmæta lexíu á EM í Frakklandi að sögn landsliðsþjálfarans Marcel Koller. Ísland vann Austurríki á EM í kvöld. 22. júní 2016 20:45 Sjáðu Jón Daða koma Íslandi í 1-0 á Stade de France Jón Daði Böðvarsson kom Íslandi í 1-0 á móti Austurríki á Stade de France og íslenska liðið er yfir í hálfleik í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 16:51 Arnór Ingvi var að spila sinn fyrsta leik á EM og skoraði sigurmarkið | Sjáðu sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason fékk sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld og nýtti þær til fullnustu. 22. júní 2016 18:33 Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Landsliðsfyrirliðinn var úrvinda en glaður í leikslok. 22. júní 2016 18:24 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson var að vonum í skýjunum eftir sögulegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. „Þetta er alveg fáránlegt, við erum komnir áfram á EM og erum að fara að spila á móti Englandi,“ sagði Jóhann Berg í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans eftir leik. „Þetta er bara rugl og sjáðu allan þennan stuðning, allir sem eru mættir hingað og það er örugglega allt vitlaust heima á Íslandi. Ég leyfi á nokkra kalda í kvöld, það er nokkuð ljóst.“ Íslenska liðið var undir mikilli pressu á löngum köflum í leiknum en stóðst hana að mestu leyti. „Okkur hefur ekki gengið nógu vel að halda boltanum en við gerðum það vel í byrjun leiks. Svo skoruðum við og þá duttum við aðeins til baka. Austurríki er með frábært lið og frábæra leikmenn,“ sagði Jóhann Berg. „Við unnum þetta 2-1. Mér er alveg skítsama þótt við verjumst í 90 mínútur ef við vinnum þessa leiki.“ Jóhann Berg var ánægður með hvernig Ísland byrjaði leikinn en þá hélt liðið boltanum ágætlega og átti fínar sóknir. „Við vorum búnir að tala um að við þyrftum að sækja aðeins meira og við gerðum það. Ég átti skot í slánna og svo skoruðum við þetta mark en þá féllum við aðeins aftur. En við kunnum að verjast og kunnum að sækja,“ sagði kantmaðurinn öflugi. „Þetta verður alvöru leikur gegn Englandi og þeir verða eflaust aðeins meira með boltann en við skorum alltaf. Það verður mjög sætt fyrir okkur sem erum að spila á Englandi að mæta þeim. Við fáum líka fimm daga hvíld í staðinn fyrir þriggja daga og það hjálpar okkur mikið,“ sagði Jóhann Berg að endingu.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15 Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18 Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41 "Skál fyrir stönginni!“ Íslendingar misstu sig þegar Dragovic brenndi af víti. 22. júní 2016 16:46 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Koller: Engin slæm lið á EM Austurrísku leikmennirnir lærðu dýrmæta lexíu á EM í Frakklandi að sögn landsliðsþjálfarans Marcel Koller. Ísland vann Austurríki á EM í kvöld. 22. júní 2016 20:45 Sjáðu Jón Daða koma Íslandi í 1-0 á Stade de France Jón Daði Böðvarsson kom Íslandi í 1-0 á móti Austurríki á Stade de France og íslenska liðið er yfir í hálfleik í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 16:51 Arnór Ingvi var að spila sinn fyrsta leik á EM og skoraði sigurmarkið | Sjáðu sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason fékk sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld og nýtti þær til fullnustu. 22. júní 2016 18:33 Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Landsliðsfyrirliðinn var úrvinda en glaður í leikslok. 22. júní 2016 18:24 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjá meira
Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15
Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18
Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41
Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05
Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59
Koller: Engin slæm lið á EM Austurrísku leikmennirnir lærðu dýrmæta lexíu á EM í Frakklandi að sögn landsliðsþjálfarans Marcel Koller. Ísland vann Austurríki á EM í kvöld. 22. júní 2016 20:45
Sjáðu Jón Daða koma Íslandi í 1-0 á Stade de France Jón Daði Böðvarsson kom Íslandi í 1-0 á móti Austurríki á Stade de France og íslenska liðið er yfir í hálfleik í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 16:51
Arnór Ingvi var að spila sinn fyrsta leik á EM og skoraði sigurmarkið | Sjáðu sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason fékk sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld og nýtti þær til fullnustu. 22. júní 2016 18:33
Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Landsliðsfyrirliðinn var úrvinda en glaður í leikslok. 22. júní 2016 18:24
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn