Sjálfsmark skaut Wales í 8-liða úrslit | Sjáðu markið 25. júní 2016 17:45 Skömmu eftir að boltinn hafnaði í netinu. Hal Robson-Kanu, framherji Wales, er himinlifandi en sömu sögu er ekki að segja af Gareth McAuley og Michael McGovern, leikmönnum N-Írlands. Vísir/EPA Ævintýri Gareths Bale og félaga í velska landsliðinu heldur áfram en þeir eru komnir í 8-liða úrslit á EM 2016 eftir 1-0 sigur á N-Írlandi á Parc des Princes í dag. Bale skoraði í öllum leikjunum í riðlakeppninni en komst ekki á blað í dag. Real Madrid-maðurinn átti þó risastóran þátt í eina marki leiksins. Á 75. mínútu átti Bale hættulega fyrirgjöf frá vinstri inn á vítateiginn og Gareth McAuley, miðvörðurinn reyndi, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Annars gerðist fátt markvert í leiknum. Norður-Írum tókst að halda Bale og Aaron Ramsey niðri í fyrri hálfleik fyrir utan eitt skipti þegar sá síðarnefndi skoraði af stuttu færi. Markið var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu. Norður-Írar ógnuðu aðallega í föstum leikatriðum en gerðu lítið í opnum leik eins og áður á mótinu. Bale var nálægt því að skora sitt fjórða mark á EM á 58. mínútu en Michael McGovern, besti leikmaður N-Írlands á mótinu, varði aukaspyrnu hans vel. Bale var þó ekki hættur og bjó sigurmarkið til þegar stundarfjórðungur var til leiksloka eins og áður sagði. Wales mætir annað hvort Belgíu eða Ungverjalandi í 8-liða úrslitunum í Lille á föstudaginn.McAuley setur boltann í eigið mark setja boltann í eigið mark. komið yfir. 1-0. #EMÍsland https://t.co/3S1m1uuGtO— Síminn (@siminn) June 25, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Sjá meira
Ævintýri Gareths Bale og félaga í velska landsliðinu heldur áfram en þeir eru komnir í 8-liða úrslit á EM 2016 eftir 1-0 sigur á N-Írlandi á Parc des Princes í dag. Bale skoraði í öllum leikjunum í riðlakeppninni en komst ekki á blað í dag. Real Madrid-maðurinn átti þó risastóran þátt í eina marki leiksins. Á 75. mínútu átti Bale hættulega fyrirgjöf frá vinstri inn á vítateiginn og Gareth McAuley, miðvörðurinn reyndi, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Annars gerðist fátt markvert í leiknum. Norður-Írum tókst að halda Bale og Aaron Ramsey niðri í fyrri hálfleik fyrir utan eitt skipti þegar sá síðarnefndi skoraði af stuttu færi. Markið var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu. Norður-Írar ógnuðu aðallega í föstum leikatriðum en gerðu lítið í opnum leik eins og áður á mótinu. Bale var nálægt því að skora sitt fjórða mark á EM á 58. mínútu en Michael McGovern, besti leikmaður N-Írlands á mótinu, varði aukaspyrnu hans vel. Bale var þó ekki hættur og bjó sigurmarkið til þegar stundarfjórðungur var til leiksloka eins og áður sagði. Wales mætir annað hvort Belgíu eða Ungverjalandi í 8-liða úrslitunum í Lille á föstudaginn.McAuley setur boltann í eigið mark setja boltann í eigið mark. komið yfir. 1-0. #EMÍsland https://t.co/3S1m1uuGtO— Síminn (@siminn) June 25, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Sjá meira