AGS vonast eftir góðum viðræðum Sæunn Gísladóttir skrifar 25. júní 2016 07:00 Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS, hefur boðið fram aðstoð stofnunarinnar í Brexit viðræðum. Vísir/EPA Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var fljót að bregðast við niðurstöðu Brexit og lýsti því yfir í gær að AGS stæði reiðubúið til aðgerða ef þörf væri. „Breska þjóðin hefur talað og það þarf að bera virðingu fyrir ákvörðun hennar. Það mun líða einhver tími þangað til okkur verður ljóst hvernig framtíðarsamband Bretlands og Evrópusambandsins verður. Fram að því er mikilvægt að það sé skýrleiki í samningaviðræðum og að þær muni ganga eins vel fyrir sig og mögulegt er," sagði Lagarde. Lagarde sagðist jafnframt fagna aðgerðunum sem Englandsbanki og Evrópubankinn tilkynntu í dag, um að styðja bankakerfið, eins og þörf er á, og að reyna að koma í veg fyrir of miklar sveiflur. „AGS mun fyrir sitt leyti fylgjast grannt með þróuninni. Við munum vinna ásamt meðlimaríkjum okkar til þess að tryggja viðnámsþrótt alþjóðahagkerfisins á tímunum sem fram undan eru," sagði Lagarde. AGS hefur áður talað gegn útgöngu og sýnt fram á alvarleg áhrif þess á efnahagslíf Bretlands, meðal annars lægra gengi pundsins og aukið atvinnuleysi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 25. júní Brexit Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var fljót að bregðast við niðurstöðu Brexit og lýsti því yfir í gær að AGS stæði reiðubúið til aðgerða ef þörf væri. „Breska þjóðin hefur talað og það þarf að bera virðingu fyrir ákvörðun hennar. Það mun líða einhver tími þangað til okkur verður ljóst hvernig framtíðarsamband Bretlands og Evrópusambandsins verður. Fram að því er mikilvægt að það sé skýrleiki í samningaviðræðum og að þær muni ganga eins vel fyrir sig og mögulegt er," sagði Lagarde. Lagarde sagðist jafnframt fagna aðgerðunum sem Englandsbanki og Evrópubankinn tilkynntu í dag, um að styðja bankakerfið, eins og þörf er á, og að reyna að koma í veg fyrir of miklar sveiflur. „AGS mun fyrir sitt leyti fylgjast grannt með þróuninni. Við munum vinna ásamt meðlimaríkjum okkar til þess að tryggja viðnámsþrótt alþjóðahagkerfisins á tímunum sem fram undan eru," sagði Lagarde. AGS hefur áður talað gegn útgöngu og sýnt fram á alvarleg áhrif þess á efnahagslíf Bretlands, meðal annars lægra gengi pundsins og aukið atvinnuleysi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 25. júní
Brexit Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent