Allur íslenski hópurinn kostar minna en Raheem Sterling Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2016 20:00 Ísland fagnar eftir sigurinn gegn Austurríki. vísir/getty Íslenski landsliðshópurinn í heild sinni kostar minna en það kostaði Manchester City að næla sér í Raheem Sterling frá Liverpool. Þetta kemur fram í úttekt Sky Sports. Sky Sports fréttastofan segir að það verði nokkuð kunnugleg andlit í íslenska liðinu í Nice þegar England mætir Íslandi annað kvöld, en Gylfi Sigurðsson sé sá þekktasti. Þeir tóku saman hvað hver íslenski leikmaður kostar og báru það saman við enska liðið. Lesa má greinina hér, en þar segir einnig frá því að allt byrjunarlið Ísland gegn Portúgal kostaði 16.4 milljónir punda þar af Gylfi Sigurðsson rúmar tíu milljónir. Allt enska byrjunarliðið sem hefur byrjað á þessu Evrópumóti kostar samanlagt 131.5 milljónir punda og til að bæta því kostuðu fimm leikmenn Tottenham 12 milljónir punda samtals í síðasta leik.Nokkrir leikmenn íslenska hópsins verðlagðir samkvæmt síðustu sölu: Hannes Thor Halldorsson - est. €300,000 - Sandnes Ulf to NEC Nijmegen Ragnar Sigurdsson - €4.25m - Copenhagen to Krasnodar Kari Arnason - Frítt - Rotherham to Malmo Ari Freyr Skulason - est. €263,000 - Sundsvall to Odense Birkir Mar Saevarsson - est. €375,000 - SK Brann to Hammarby Aron Gunnarsson - Frítt - Coventry to Cardiff Birkir Bjarnason - €2m - Pescara to Basel Arnor Ingvi Traustason - €1.9m - Norrkoping to Rapid Vienna Elmar Bjarnason - Frítt - Randers to Aarhus Gylfi Sigurdsson - €10.1m - Spurs to Swansea Johann Berg Gudmundsson - Frítt - AZ Alkmaar to Charlton Kolbeinn Sigthorsson - €3m - Ajax to Nantes Jon Dadi Bodvarsson - Frítt - Viking to Kaiserslautern Eidur Gudjohnsen - Frítt - Shijiazhuang to MoldeByrjunarlið Englands og verð: Joe Hart (£1.5m), Kyle Walker (£3m), Gary Cahill (£7m) Chris Smalling (£10m), Danny Rose (£0), Eric Dier (£4m), Dele Alli (£5m), Wayne Rooney (£27m), Raheem Sterling (£49m), Harry Kane (£0), Adam Lallana (£25m). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Sjá meira
Íslenski landsliðshópurinn í heild sinni kostar minna en það kostaði Manchester City að næla sér í Raheem Sterling frá Liverpool. Þetta kemur fram í úttekt Sky Sports. Sky Sports fréttastofan segir að það verði nokkuð kunnugleg andlit í íslenska liðinu í Nice þegar England mætir Íslandi annað kvöld, en Gylfi Sigurðsson sé sá þekktasti. Þeir tóku saman hvað hver íslenski leikmaður kostar og báru það saman við enska liðið. Lesa má greinina hér, en þar segir einnig frá því að allt byrjunarlið Ísland gegn Portúgal kostaði 16.4 milljónir punda þar af Gylfi Sigurðsson rúmar tíu milljónir. Allt enska byrjunarliðið sem hefur byrjað á þessu Evrópumóti kostar samanlagt 131.5 milljónir punda og til að bæta því kostuðu fimm leikmenn Tottenham 12 milljónir punda samtals í síðasta leik.Nokkrir leikmenn íslenska hópsins verðlagðir samkvæmt síðustu sölu: Hannes Thor Halldorsson - est. €300,000 - Sandnes Ulf to NEC Nijmegen Ragnar Sigurdsson - €4.25m - Copenhagen to Krasnodar Kari Arnason - Frítt - Rotherham to Malmo Ari Freyr Skulason - est. €263,000 - Sundsvall to Odense Birkir Mar Saevarsson - est. €375,000 - SK Brann to Hammarby Aron Gunnarsson - Frítt - Coventry to Cardiff Birkir Bjarnason - €2m - Pescara to Basel Arnor Ingvi Traustason - €1.9m - Norrkoping to Rapid Vienna Elmar Bjarnason - Frítt - Randers to Aarhus Gylfi Sigurdsson - €10.1m - Spurs to Swansea Johann Berg Gudmundsson - Frítt - AZ Alkmaar to Charlton Kolbeinn Sigthorsson - €3m - Ajax to Nantes Jon Dadi Bodvarsson - Frítt - Viking to Kaiserslautern Eidur Gudjohnsen - Frítt - Shijiazhuang to MoldeByrjunarlið Englands og verð: Joe Hart (£1.5m), Kyle Walker (£3m), Gary Cahill (£7m) Chris Smalling (£10m), Danny Rose (£0), Eric Dier (£4m), Dele Alli (£5m), Wayne Rooney (£27m), Raheem Sterling (£49m), Harry Kane (£0), Adam Lallana (£25m).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Sjá meira