Bugatti Chiron á að slá hraðaheimsmetið Finnur Thorlacius skrifar 29. júní 2016 15:28 Bugatti Chiron á Goodwood Festival of Speed. Það kemur kannski fáum á óvart að Bugatti menn ætli að gera tilraun til heimsmetssláttar á hraðameti fjöldaframleiddra bíla. Bugatti Chiron hefur þegar náð 431 km hraða á braut sem Volkswagen á, Ehra-Lessing brautinni. Samkvæmt upplýsingum frá Bugatti getur Chiron bíllinn náð allt að 463 km hraða, en það hefur þó ekki verið reynt enn sem komið er. Það er ekki það sama að reikna út hugsanlega hámarkshraða bíls út frá afli hans og loftflæðis og svo að reyna rauverulegan hámarkhraða hans á braut, en nú stendur til að reyna á það. Það gæti þó reynst talsvert langt í þessa tilraun, eða hugsanlega ekki fyrr en árið 2018 og þá aftur á Ehra-Lessing braut Volkswagen, sem er 21 km löng. Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent
Það kemur kannski fáum á óvart að Bugatti menn ætli að gera tilraun til heimsmetssláttar á hraðameti fjöldaframleiddra bíla. Bugatti Chiron hefur þegar náð 431 km hraða á braut sem Volkswagen á, Ehra-Lessing brautinni. Samkvæmt upplýsingum frá Bugatti getur Chiron bíllinn náð allt að 463 km hraða, en það hefur þó ekki verið reynt enn sem komið er. Það er ekki það sama að reikna út hugsanlega hámarkshraða bíls út frá afli hans og loftflæðis og svo að reyna rauverulegan hámarkhraða hans á braut, en nú stendur til að reyna á það. Það gæti þó reynst talsvert langt í þessa tilraun, eða hugsanlega ekki fyrr en árið 2018 og þá aftur á Ehra-Lessing braut Volkswagen, sem er 21 km löng.
Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent