Hamilton fljótastur á báðum æfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. júní 2016 22:30 Lewis Hamilton á Montréal brautinni í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni.Fyrri æfinginNico Rosberg á Mercedes varð annar, Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Vettel naut góðs af uppfærðri forþjöppu í Ferrari bílnum. Hann var þrátt fyrir það næstum hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Massa missti stjórn á bíl sínum á æfingunni. Hann snérist og endaði á því að rúlla aftur á bak á varnarvegg. Æfingin var stöðvuð á meðan Williams bíll Brasilíumannsins var fjarlægður. Max Verstappen var fjórði á Red Bull, liðsfélagi hans, Daniel Ricciardo varð 11.Seinni æfinginVettel varð annar á seinni æfingunni. Ökumenn voru almennt frekar mikið að missa af síðustu beygju brautarinnar. Þeir voru að bremsa of seint þurftu því að aka út fyrir brautina. Rosberg varð þriðji og Verstappen aftur fjórði. Ricciardo varð hins vegar fimmtii á seinni æfingunni. Tímatakan verður í beinni útsendingu klukkan 16:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 17:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. 8. júní 2016 16:00 Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. 6. júní 2016 20:00 Bílskúrinn: Mögnuð keppni í Mónakó Lewis Hamilton vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í Mónakó, síðasta sunnudag. Red Bull liðið klúðraði keppninni fyrir sínum manni Daniel Ricciardo sem hefði geta komið fyrstur í mark. 1. júní 2016 23:30 Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni.Fyrri æfinginNico Rosberg á Mercedes varð annar, Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Vettel naut góðs af uppfærðri forþjöppu í Ferrari bílnum. Hann var þrátt fyrir það næstum hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Massa missti stjórn á bíl sínum á æfingunni. Hann snérist og endaði á því að rúlla aftur á bak á varnarvegg. Æfingin var stöðvuð á meðan Williams bíll Brasilíumannsins var fjarlægður. Max Verstappen var fjórði á Red Bull, liðsfélagi hans, Daniel Ricciardo varð 11.Seinni æfinginVettel varð annar á seinni æfingunni. Ökumenn voru almennt frekar mikið að missa af síðustu beygju brautarinnar. Þeir voru að bremsa of seint þurftu því að aka út fyrir brautina. Rosberg varð þriðji og Verstappen aftur fjórði. Ricciardo varð hins vegar fimmtii á seinni æfingunni. Tímatakan verður í beinni útsendingu klukkan 16:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 17:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. 8. júní 2016 16:00 Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. 6. júní 2016 20:00 Bílskúrinn: Mögnuð keppni í Mónakó Lewis Hamilton vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í Mónakó, síðasta sunnudag. Red Bull liðið klúðraði keppninni fyrir sínum manni Daniel Ricciardo sem hefði geta komið fyrstur í mark. 1. júní 2016 23:30 Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. 8. júní 2016 16:00
Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. 6. júní 2016 20:00
Bílskúrinn: Mögnuð keppni í Mónakó Lewis Hamilton vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í Mónakó, síðasta sunnudag. Red Bull liðið klúðraði keppninni fyrir sínum manni Daniel Ricciardo sem hefði geta komið fyrstur í mark. 1. júní 2016 23:30
Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30