Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júní 2016 06:45 Eiður Smári á hótelinu í Annecy. Vísir/Vilhelm Eiður Smári Guðjohnsen spilaði á laugardag sínar fyrstu mínútur á stórmóti þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Ungverjalandi. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli en Eiður Smári fékk færi til að skora sigurmarkið í blálok leiksins. En allt kom fyrir ekki. Eiður Smári ræddi við fjölmiðlamenn eftir að íslenska liðið kom aftur til Annecy í gær. Vísir bað hann þá um að lýsa upplifun sinni af mótinu til þessa. „Þetta hefur verið algjörlega meiriháttar. Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta sinn og maður hefur verið lengi að bíða eftir því. Þetta er mikil upplifun,“ sagði Eiður Smári. „Bara að sjá hvernig tilfinningin er. Að fylgjast með öðrum leikjum og undirbúa sig fyrir leiki. Allur pakkinn er mikil upplifun,“ sagði hann enn fremur en íslenska liðið dvelur á glæsilegu hóteli í þessum fallega bæ sem er staðsettur við rætur frönsku alpanna. „Maður er kominn með smá tilfinningu. Maður hugsar með sér „æ, ég vil ekki að þetta hætti.“ En ég held að við séum allir staðráðnir í að láta þetta endast eins lengi og hægt er.“ Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00 Strákarnir fengu loksins að hitta konur og börn "Það var æðislegt,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen sem dreifði huganum með konu sinni og börnum eftir svekkelsið í Marseille í gærkvöldi. 19. júní 2016 15:00 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen spilaði á laugardag sínar fyrstu mínútur á stórmóti þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Ungverjalandi. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli en Eiður Smári fékk færi til að skora sigurmarkið í blálok leiksins. En allt kom fyrir ekki. Eiður Smári ræddi við fjölmiðlamenn eftir að íslenska liðið kom aftur til Annecy í gær. Vísir bað hann þá um að lýsa upplifun sinni af mótinu til þessa. „Þetta hefur verið algjörlega meiriháttar. Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta sinn og maður hefur verið lengi að bíða eftir því. Þetta er mikil upplifun,“ sagði Eiður Smári. „Bara að sjá hvernig tilfinningin er. Að fylgjast með öðrum leikjum og undirbúa sig fyrir leiki. Allur pakkinn er mikil upplifun,“ sagði hann enn fremur en íslenska liðið dvelur á glæsilegu hóteli í þessum fallega bæ sem er staðsettur við rætur frönsku alpanna. „Maður er kominn með smá tilfinningu. Maður hugsar með sér „æ, ég vil ekki að þetta hætti.“ En ég held að við séum allir staðráðnir í að láta þetta endast eins lengi og hægt er.“ Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00 Strákarnir fengu loksins að hitta konur og börn "Það var æðislegt,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen sem dreifði huganum með konu sinni og börnum eftir svekkelsið í Marseille í gærkvöldi. 19. júní 2016 15:00 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00
Strákarnir fengu loksins að hitta konur og börn "Það var æðislegt,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen sem dreifði huganum með konu sinni og börnum eftir svekkelsið í Marseille í gærkvöldi. 19. júní 2016 15:00
Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25
Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51