Segja landsliðsþjálfarann taka mikla áhættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2016 08:30 Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins. Vísir/Getty Ensku blöðin bregðast að sjálfsögðu við vali enska EM-hópinn á baksíðum sínum í morgun en Roy Hodgson gaf það út í gær hvaða 23 leikmenn verði með liðinu á EM. Blöðin eru sammála um eitt og það er það að Roy Hodgson sé að taka mikla áhættu í vali sínu. Roy Hodgson ákvað að skilja eftir þá Andros Townsend hjá Newcastle og Danny Drinkwater hjá Leicester City en hann valdi þess í stað fimm framherja í hópinn. Framherjarnir Daniel Sturridge hjá Liverpool og Marcus Rashford hjá Manchester United eru því báðir með en flestir bjuggust við því að valið stæði á milli þeirra. Auk þeirra eru í hópnum þeir Wayne Rooney frá Manchester United, Harry Kane frá Tottenham Hotspur og Jamie Vardy frá Leicester City. Þrír síðustu leikmennirnir sem duttu út úr hópnum eru því allt leikmenn sem spiluðu á miðjunni eða út á kanti og tveir af miðjumönnum hópsins, Jordan Henderson frá Liverpool og Jack Wilshere frá Arsenal hafa verið mikið meiddir á þessu tímabili. Þeir Wilshere og Henderson eru þar í hópi með áðurnefndum Daniel Sturridge sem hefur líka misst mikið úr vegna meiðsla. Daily Mirror fer svo langt að bjóða upp á fyrirsögnina „Roy The Gambler" undir myndum af þessum þremur meiðslapésum sem allt eru góðir leikmenn en um leið er erfitt að treysta á það að þeir haldist heilir á EM í sumar. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um nokkrar af fyrirsögnum ensku blaðanna í morgun. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Ensku blöðin bregðast að sjálfsögðu við vali enska EM-hópinn á baksíðum sínum í morgun en Roy Hodgson gaf það út í gær hvaða 23 leikmenn verði með liðinu á EM. Blöðin eru sammála um eitt og það er það að Roy Hodgson sé að taka mikla áhættu í vali sínu. Roy Hodgson ákvað að skilja eftir þá Andros Townsend hjá Newcastle og Danny Drinkwater hjá Leicester City en hann valdi þess í stað fimm framherja í hópinn. Framherjarnir Daniel Sturridge hjá Liverpool og Marcus Rashford hjá Manchester United eru því báðir með en flestir bjuggust við því að valið stæði á milli þeirra. Auk þeirra eru í hópnum þeir Wayne Rooney frá Manchester United, Harry Kane frá Tottenham Hotspur og Jamie Vardy frá Leicester City. Þrír síðustu leikmennirnir sem duttu út úr hópnum eru því allt leikmenn sem spiluðu á miðjunni eða út á kanti og tveir af miðjumönnum hópsins, Jordan Henderson frá Liverpool og Jack Wilshere frá Arsenal hafa verið mikið meiddir á þessu tímabili. Þeir Wilshere og Henderson eru þar í hópi með áðurnefndum Daniel Sturridge sem hefur líka misst mikið úr vegna meiðsla. Daily Mirror fer svo langt að bjóða upp á fyrirsögnina „Roy The Gambler" undir myndum af þessum þremur meiðslapésum sem allt eru góðir leikmenn en um leið er erfitt að treysta á það að þeir haldist heilir á EM í sumar. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um nokkrar af fyrirsögnum ensku blaðanna í morgun.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira