Lagerbäck er uppáhaldsþjálfari Peter Schmeichel á EM í Frakklandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júní 2016 19:02 Peter Schmeichel, fyrrverandi markvörður Manchester United, segir að uppáhaldsþjálfari sinn á EM í Frakklandi sé Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins. Eins og oft áður gaf Schmeichel þeim sem fylgja honum eftir á Twitter tækifæri til að spyrja hann spjörunum úr en að þessu sinni áttu spurningarnar að tengjast Evrópumótinu í Frakklandi sem hefst annað kvöld. Þegar hann var spurður hver væri upphaldsþjálfarinn hans á EM svaraði Schmeichel: „Lars Lagerbäck, sænski þjálfarinn hjá Íslandi. Það er ótrúlegt afrek að koma Íslandi á EM.“ Schmeichel varð Evrópumeistari með Danmörku eins og frægt er árið 1992.Lars Lagerbäck, Swedish manager for Iceland, unbelievable achievement to take Iceland to @UEFAEURO https://t.co/ZfQZutQ6cE— Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) June 9, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Algjör skandall fyrir Portúgal ef þeir tapa stigum á móti Íslandi "Það væri fínt að vinna einhverja leiki," segir Gylfi Þór Sigurðsson aðspurður um hvað hann vilji sjá íslenska landsliðið gera á Evrópumótinu í Frakklandi. EM hefst á morgun en fyrsti leikur Íslands er á þriðjudaginn kemur. 9. júní 2016 12:00 Kósóvó bætist í riðil Íslands fyrir undankeppni HM 2018 Strákarnir okkar mæta miðverði ÍBV í undankeppni HM 2018 í fótbolta. 9. júní 2016 18:16 Ísland fimmtánda besta liðið á EM samkvæmt ESPN | Ungverjar slakastir Í tilefni af því að EM hefst á morgun með opnunarleik Frakka og Rúmena fékk ESPN blaðamanninn Miguel Delaney til að raða liðunum 24 sem taka þátt í Frakklandi í röð eftir styrkleika. 9. júní 2016 17:45 Eiður Smári í úrvalsliði UEFA skipað eldri leikmönnum Eiður Smári Guðjohnsen, reyndasti leikmaðurinn í íslenska hópnum, er í draumaliði UEFA skipuðu leikmönnum 35 ára og eldri sem taka þátt á EM. 9. júní 2016 15:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Peter Schmeichel, fyrrverandi markvörður Manchester United, segir að uppáhaldsþjálfari sinn á EM í Frakklandi sé Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins. Eins og oft áður gaf Schmeichel þeim sem fylgja honum eftir á Twitter tækifæri til að spyrja hann spjörunum úr en að þessu sinni áttu spurningarnar að tengjast Evrópumótinu í Frakklandi sem hefst annað kvöld. Þegar hann var spurður hver væri upphaldsþjálfarinn hans á EM svaraði Schmeichel: „Lars Lagerbäck, sænski þjálfarinn hjá Íslandi. Það er ótrúlegt afrek að koma Íslandi á EM.“ Schmeichel varð Evrópumeistari með Danmörku eins og frægt er árið 1992.Lars Lagerbäck, Swedish manager for Iceland, unbelievable achievement to take Iceland to @UEFAEURO https://t.co/ZfQZutQ6cE— Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) June 9, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Algjör skandall fyrir Portúgal ef þeir tapa stigum á móti Íslandi "Það væri fínt að vinna einhverja leiki," segir Gylfi Þór Sigurðsson aðspurður um hvað hann vilji sjá íslenska landsliðið gera á Evrópumótinu í Frakklandi. EM hefst á morgun en fyrsti leikur Íslands er á þriðjudaginn kemur. 9. júní 2016 12:00 Kósóvó bætist í riðil Íslands fyrir undankeppni HM 2018 Strákarnir okkar mæta miðverði ÍBV í undankeppni HM 2018 í fótbolta. 9. júní 2016 18:16 Ísland fimmtánda besta liðið á EM samkvæmt ESPN | Ungverjar slakastir Í tilefni af því að EM hefst á morgun með opnunarleik Frakka og Rúmena fékk ESPN blaðamanninn Miguel Delaney til að raða liðunum 24 sem taka þátt í Frakklandi í röð eftir styrkleika. 9. júní 2016 17:45 Eiður Smári í úrvalsliði UEFA skipað eldri leikmönnum Eiður Smári Guðjohnsen, reyndasti leikmaðurinn í íslenska hópnum, er í draumaliði UEFA skipuðu leikmönnum 35 ára og eldri sem taka þátt á EM. 9. júní 2016 15:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fleiri fréttir Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Sjá meira
Gylfi: Algjör skandall fyrir Portúgal ef þeir tapa stigum á móti Íslandi "Það væri fínt að vinna einhverja leiki," segir Gylfi Þór Sigurðsson aðspurður um hvað hann vilji sjá íslenska landsliðið gera á Evrópumótinu í Frakklandi. EM hefst á morgun en fyrsti leikur Íslands er á þriðjudaginn kemur. 9. júní 2016 12:00
Kósóvó bætist í riðil Íslands fyrir undankeppni HM 2018 Strákarnir okkar mæta miðverði ÍBV í undankeppni HM 2018 í fótbolta. 9. júní 2016 18:16
Ísland fimmtánda besta liðið á EM samkvæmt ESPN | Ungverjar slakastir Í tilefni af því að EM hefst á morgun með opnunarleik Frakka og Rúmena fékk ESPN blaðamanninn Miguel Delaney til að raða liðunum 24 sem taka þátt í Frakklandi í röð eftir styrkleika. 9. júní 2016 17:45
Eiður Smári í úrvalsliði UEFA skipað eldri leikmönnum Eiður Smári Guðjohnsen, reyndasti leikmaðurinn í íslenska hópnum, er í draumaliði UEFA skipuðu leikmönnum 35 ára og eldri sem taka þátt á EM. 9. júní 2016 15:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti