Skattyfirvöld í Frakklandi gera húsleit hjá Google Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. maí 2016 13:40 Vísir/AFP Skattyfirvöld í París framkvæmdu heljarinnar leit á skrifstofum Google í morgun. Um 100 rannsóknarmenn skattyfirvalda og fimm yfirmenn ruddust inn á skrifstofur fyrirtækisins klukkan fimm í morgun til þess sækja bókhald og önnur gögn. Samkvæmt heimildum franska blaðsins Les Echos greinir frá því að í fyrra hafi verið opnuð rannsókn á fyrirtækinu í Frakklandi sem varðar peningaþvott og fjármálasvik. Google sendi í kjölfarið frá sér fréttatilkynningu þar sem fullyrt var að yfirmenn ætluðu sér að vinna með skattyfirvöldum í landinu til þess að leiða þetta mál til lykta. Þar er einnig fullyrt að fyrirtækið hafi alla tíð fylgt skattalöggjöfinni. The Guardian fjallar ítarlega um málið. Tengdar fréttir Aprílhrekkur Google veldur usla "Það lítur út fyrir að við höfum hrekkt okkur sjálf.“ 1. apríl 2016 13:15 Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25 Stórfyrirtækjum verði gert skylt að birta tölur um tekjur og skatta Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti nýjar reglur um gagnsæi. Fjölþjóðafyrirtæki geti ekki lengur skotið tekjum undan. Evrópusambandið verður árlega af 50 til 70 milljörðum evra vegna skattaundanskota. 13. apríl 2016 07:00 Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Skattyfirvöld í París framkvæmdu heljarinnar leit á skrifstofum Google í morgun. Um 100 rannsóknarmenn skattyfirvalda og fimm yfirmenn ruddust inn á skrifstofur fyrirtækisins klukkan fimm í morgun til þess sækja bókhald og önnur gögn. Samkvæmt heimildum franska blaðsins Les Echos greinir frá því að í fyrra hafi verið opnuð rannsókn á fyrirtækinu í Frakklandi sem varðar peningaþvott og fjármálasvik. Google sendi í kjölfarið frá sér fréttatilkynningu þar sem fullyrt var að yfirmenn ætluðu sér að vinna með skattyfirvöldum í landinu til þess að leiða þetta mál til lykta. Þar er einnig fullyrt að fyrirtækið hafi alla tíð fylgt skattalöggjöfinni. The Guardian fjallar ítarlega um málið.
Tengdar fréttir Aprílhrekkur Google veldur usla "Það lítur út fyrir að við höfum hrekkt okkur sjálf.“ 1. apríl 2016 13:15 Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25 Stórfyrirtækjum verði gert skylt að birta tölur um tekjur og skatta Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti nýjar reglur um gagnsæi. Fjölþjóðafyrirtæki geti ekki lengur skotið tekjum undan. Evrópusambandið verður árlega af 50 til 70 milljörðum evra vegna skattaundanskota. 13. apríl 2016 07:00 Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Aprílhrekkur Google veldur usla "Það lítur út fyrir að við höfum hrekkt okkur sjálf.“ 1. apríl 2016 13:15
Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25
Stórfyrirtækjum verði gert skylt að birta tölur um tekjur og skatta Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti nýjar reglur um gagnsæi. Fjölþjóðafyrirtæki geti ekki lengur skotið tekjum undan. Evrópusambandið verður árlega af 50 til 70 milljörðum evra vegna skattaundanskota. 13. apríl 2016 07:00