Sumarsýning Porsche Sæunn Gísladóttir skrifar 27. maí 2016 10:18 Porsche Cayenne er næst söluhæsta bílgerð Porsche á eftir Macan. Vísir/GVA Sumarsýning Porsche verður haldin á laugardaginn og af því tilefni hafi verið fluttir til landsins nokkrir glænýir ofur jeppar og - sportbílar frá Porsche, segir í tilkynningu frá Bílabúð Benna. Þeir munu taka sér stöðu með hinum gripunum í sterkri vörulínunni í Porsche salnum. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi, segir að hér séu um að ræða mjög spennandi útfærslur, m.a. glæsilega Porsche 911 S sportbíla, Cayenne S E Hybrid í sportútgáfu og Porsche Macan í nýrri mynd. Sumarsýning Porsche verður haldin í Porsche salnum, Vagnhöfða 23, laugardaginn 28. maí, frá kl. 12:00 til 16:00. Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent
Sumarsýning Porsche verður haldin á laugardaginn og af því tilefni hafi verið fluttir til landsins nokkrir glænýir ofur jeppar og - sportbílar frá Porsche, segir í tilkynningu frá Bílabúð Benna. Þeir munu taka sér stöðu með hinum gripunum í sterkri vörulínunni í Porsche salnum. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi, segir að hér séu um að ræða mjög spennandi útfærslur, m.a. glæsilega Porsche 911 S sportbíla, Cayenne S E Hybrid í sportútgáfu og Porsche Macan í nýrri mynd. Sumarsýning Porsche verður haldin í Porsche salnum, Vagnhöfða 23, laugardaginn 28. maí, frá kl. 12:00 til 16:00.
Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent