BL ehf innkallar 95 BMW bíla Finnur Thorlacius skrifar 10. maí 2016 13:33 Gallann er meðal annars að finna í BMW 5-línu bílum. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 95 BMW bifreiðum. Þær eru frá framleiðslutímanum september 2007 til mars 2011, af smíðategundunum E8x, E9x, E60, E61 og N43. Ástæða innköllunarinnar er galli í bremsubúnaði. Komið hefur í ljós hjá gæðaeftirliti BMW að þrýstingur á bremsukút í bílunum hefur minnkað á lífstíma bílsins og þar af leiðandi ekki náð hámarks bremsukrafti. vegna þessa þarf að stíga fastar á bremsupedalann til að full hemlun náist. Af öryggisástæðum hefur BMW ákveðið að innkalla þá bíla sem þetta á við. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur á Íslandi vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 95 BMW bifreiðum. Þær eru frá framleiðslutímanum september 2007 til mars 2011, af smíðategundunum E8x, E9x, E60, E61 og N43. Ástæða innköllunarinnar er galli í bremsubúnaði. Komið hefur í ljós hjá gæðaeftirliti BMW að þrýstingur á bremsukút í bílunum hefur minnkað á lífstíma bílsins og þar af leiðandi ekki náð hámarks bremsukrafti. vegna þessa þarf að stíga fastar á bremsupedalann til að full hemlun náist. Af öryggisástæðum hefur BMW ákveðið að innkalla þá bíla sem þetta á við. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur á Íslandi vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent