Williams með furðulegan afturvæng á æfingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. maí 2016 22:00 Williams bíllinn með voldugan afturvæng. Vísir/Getty Williams kom öllum á óvart á æfingu á Barselóna brautinni. Æfingar hafa staðið yfir á brautinni eftir spænska kappaksturinn um helgina. Williams mætti með tveggja hæða afturvæng á æfinguna í gær. Alex Lynn, þróunarökumaður Williams liðsins var fyrstur til að prófa vænginn. Hann hlaut mikla athygli enda afar ólíkur hefðbundnum afturvæng á Formúlu 1 bíl. Vængurinn er þó ekki ætlaður til keppni. Vængurinn er langt frá því að standast keppnisreglur FIA. Williams er líklega að reyna að leika eftir auknu niðurtogi sem verður á bílunum á næsta ári. Formúla Tengdar fréttir Lauda: Þetta var Lewis að kenna að mínu mati Max Verstappen hjá Red Bull vann sína fyrstu keppni í dag. Keppnin var einnig hans fyrsta fyrir Red Bull eftir að hann fékk sæti Daniil Kvyat upp í hendurnar. Verstappen er yngsti ökumaðurinn til að vinna Formúlu 1 keppni. Hver sagði hvað eftir ótrúlega keppni? 15. maí 2016 14:47 Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. 15. maí 2016 18:00 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16. maí 2016 20:15 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Williams kom öllum á óvart á æfingu á Barselóna brautinni. Æfingar hafa staðið yfir á brautinni eftir spænska kappaksturinn um helgina. Williams mætti með tveggja hæða afturvæng á æfinguna í gær. Alex Lynn, þróunarökumaður Williams liðsins var fyrstur til að prófa vænginn. Hann hlaut mikla athygli enda afar ólíkur hefðbundnum afturvæng á Formúlu 1 bíl. Vængurinn er þó ekki ætlaður til keppni. Vængurinn er langt frá því að standast keppnisreglur FIA. Williams er líklega að reyna að leika eftir auknu niðurtogi sem verður á bílunum á næsta ári.
Formúla Tengdar fréttir Lauda: Þetta var Lewis að kenna að mínu mati Max Verstappen hjá Red Bull vann sína fyrstu keppni í dag. Keppnin var einnig hans fyrsta fyrir Red Bull eftir að hann fékk sæti Daniil Kvyat upp í hendurnar. Verstappen er yngsti ökumaðurinn til að vinna Formúlu 1 keppni. Hver sagði hvað eftir ótrúlega keppni? 15. maí 2016 14:47 Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. 15. maí 2016 18:00 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16. maí 2016 20:15 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lauda: Þetta var Lewis að kenna að mínu mati Max Verstappen hjá Red Bull vann sína fyrstu keppni í dag. Keppnin var einnig hans fyrsta fyrir Red Bull eftir að hann fékk sæti Daniil Kvyat upp í hendurnar. Verstappen er yngsti ökumaðurinn til að vinna Formúlu 1 keppni. Hver sagði hvað eftir ótrúlega keppni? 15. maí 2016 14:47
Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. 15. maí 2016 18:00
Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16. maí 2016 20:15