Vorhátið SVFR verður haldin á laugardaginn Karl Lúðvíksson skrifar 19. maí 2016 09:00 Laugardaginn næstkomandi, 21. maí, verður haldin Vorhátíð SVFR í Elliðaárdalnum við Rafstöðvarveg 14. Hátíðarhöldin hefjast kl 13:00 og lýkur um 15:00. Dagskráin er skemmtileg og léttleikandi: Snarkandi pylsur á grillinu og ískalt gos fyrir gesti, 10 áhugaverðar staðreyndir um Varmá kynntar fyrir veiðimönnum, hnýtingarkennsla inn í sal félagsins, flugukastkennsla á túninu með Mathias Lilleheim sem er yfirhönnuður Scierra, Veiðiflugur og Hilmar Jónsson kenna gestum að ná þessum extra 5 metrum, Jóhannes frá Laxfiskum spjallar við gesti og gangandi um lífríki Elliðaána, gengið meðfram Elliðaánum í fylgd með reyndum leiðsögumönnum, farið verður yfir svæðið frá Ullarfosi og niður að sjó, Happdrætti - Allir sem mæta í dalinn fá happdrættismiða en einungis verður dregið verður úr þeim miðum sem verða á staðnum. Það eru allir félagsmenn og aðrir veiðimenn velkomnir á hátíðina. Mest lesið Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði
Laugardaginn næstkomandi, 21. maí, verður haldin Vorhátíð SVFR í Elliðaárdalnum við Rafstöðvarveg 14. Hátíðarhöldin hefjast kl 13:00 og lýkur um 15:00. Dagskráin er skemmtileg og léttleikandi: Snarkandi pylsur á grillinu og ískalt gos fyrir gesti, 10 áhugaverðar staðreyndir um Varmá kynntar fyrir veiðimönnum, hnýtingarkennsla inn í sal félagsins, flugukastkennsla á túninu með Mathias Lilleheim sem er yfirhönnuður Scierra, Veiðiflugur og Hilmar Jónsson kenna gestum að ná þessum extra 5 metrum, Jóhannes frá Laxfiskum spjallar við gesti og gangandi um lífríki Elliðaána, gengið meðfram Elliðaánum í fylgd með reyndum leiðsögumönnum, farið verður yfir svæðið frá Ullarfosi og niður að sjó, Happdrætti - Allir sem mæta í dalinn fá happdrættismiða en einungis verður dregið verður úr þeim miðum sem verða á staðnum. Það eru allir félagsmenn og aðrir veiðimenn velkomnir á hátíðina.
Mest lesið Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði