Kvyat tapar sæti sínu til Verstappen Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. maí 2016 13:00 Kvyat og Verstappen munu hafa sætaskipti Vísir/Getty Formúlu 1 lið Red Bull hefur staðfest að Max Verstappen ökumaður Toro Rosso, taki sæti Daniil Kvyat strax í næstu keppni. Kvyat ók afar klaufalega í Rússlandi síðustu helgi. Tilfærslan kemur í kjölfar rússneska kappakstursins en Kvyat keyrði tvisvar á Sebastian Vettel á Ferrari í fyrstu þremur beygjum keppninnar. Vettel lenti svo utan í Daniel Ricciardo, liðsfélaga Kvyat hjá Red Bull. Báðir bílar hefðu átt að ná í stig að mati Christian Horner, liðsstjóra Red Bull. „Daniil [Kvyat] kostaði okkur mikið í dag. Báðir bílar hefðu átt að geta náð í góð stig,“ sagði Horner eftir keppnina í Rússlandi. „Max [Verstappen] hefur sýnt það að hann er einstakur og hæfileikaríkur ungur ökumaðuð. Frammistaða hans hjá Toro Rosso hefur verið hrífandi og við erum ánægð að sjá hann fá tækifæri hjá Red Bull,“ sagði Horner skömmu eftir að Red Bull staðfesti ákvörðunina. „Við erum í þeirri stöðu hjá Red Bull að allir okkar ökumenn eru á langtíma samning og við getum fært þá til eins og við teljum henta best,“ bætti Horner við. Ætla má að meira búi að baki, mörg önnur lið hafa sýnt Verstappen áhuga og líklega er Red Bull að brjóta ísinn, sýna honum traust í von um að halda í ungstirnið. Mistök Kvyat um síðustu helgi hafa hugsanlega verið tækifærið sem Red Bull var að bíða eftir. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45 Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. 1. maí 2016 16:00 Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45 Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Formúlu 1 lið Red Bull hefur staðfest að Max Verstappen ökumaður Toro Rosso, taki sæti Daniil Kvyat strax í næstu keppni. Kvyat ók afar klaufalega í Rússlandi síðustu helgi. Tilfærslan kemur í kjölfar rússneska kappakstursins en Kvyat keyrði tvisvar á Sebastian Vettel á Ferrari í fyrstu þremur beygjum keppninnar. Vettel lenti svo utan í Daniel Ricciardo, liðsfélaga Kvyat hjá Red Bull. Báðir bílar hefðu átt að ná í stig að mati Christian Horner, liðsstjóra Red Bull. „Daniil [Kvyat] kostaði okkur mikið í dag. Báðir bílar hefðu átt að geta náð í góð stig,“ sagði Horner eftir keppnina í Rússlandi. „Max [Verstappen] hefur sýnt það að hann er einstakur og hæfileikaríkur ungur ökumaðuð. Frammistaða hans hjá Toro Rosso hefur verið hrífandi og við erum ánægð að sjá hann fá tækifæri hjá Red Bull,“ sagði Horner skömmu eftir að Red Bull staðfesti ákvörðunina. „Við erum í þeirri stöðu hjá Red Bull að allir okkar ökumenn eru á langtíma samning og við getum fært þá til eins og við teljum henta best,“ bætti Horner við. Ætla má að meira búi að baki, mörg önnur lið hafa sýnt Verstappen áhuga og líklega er Red Bull að brjóta ísinn, sýna honum traust í von um að halda í ungstirnið. Mistök Kvyat um síðustu helgi hafa hugsanlega verið tækifærið sem Red Bull var að bíða eftir.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45 Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. 1. maí 2016 16:00 Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45 Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45
Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. 1. maí 2016 16:00
Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45