Íþróttamaður ársins ekur Bíl ársins Finnur Thorlacius skrifar 20. apríl 2016 13:33 Tveir sigurvegarar, Eygló Ósk og Opel Astra, verða mikið á ferðinni á næstunni. Opel Astra, nýjasti smellurinn frá Opel, hefur sópað til sín verðlaunum undanfarna mánuði. Einn titill stendur uppúr; Bíll ársins í Evrópu. Það er eftirsóttasti vegsauki sem bílaframleiðendum hlotnast. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Opel á Íslandi, segir að fyrirtækið hafi tekið upp samstarf við annan glæsilegan sigurvegara, íþróttamann ársins á Íslandi og Ólympíufarann, Eygló Ósk Gústafsdóttur. Hún ekur nú verðlaunagripnum Opel Astra milli þess sem hún æfir sundtökin. Þar fara því saman tveir afburðakraftar; Opel Astra og Eygló Ósk. Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent
Opel Astra, nýjasti smellurinn frá Opel, hefur sópað til sín verðlaunum undanfarna mánuði. Einn titill stendur uppúr; Bíll ársins í Evrópu. Það er eftirsóttasti vegsauki sem bílaframleiðendum hlotnast. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Opel á Íslandi, segir að fyrirtækið hafi tekið upp samstarf við annan glæsilegan sigurvegara, íþróttamann ársins á Íslandi og Ólympíufarann, Eygló Ósk Gústafsdóttur. Hún ekur nú verðlaunagripnum Opel Astra milli þess sem hún æfir sundtökin. Þar fara því saman tveir afburðakraftar; Opel Astra og Eygló Ósk.
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent