Pirelli fær 25 prófunardaga á ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. apríl 2016 16:00 Pirelli fékk ósk sína um meiri prófanir uppfyllta. Vísir/Getty Alþjóðlega akstursíþróttaráðið hefur samþykkt að dekkjaframleiðandinn Pirelli fái 25 daga prófanir á nýjum dekkjum með nýjustu Formúlu 1 bílunum hverju sinni. Breytingin mun gilda út árið 2018. Pirelli hefur áður verið að nota aðallega eldri bíla til að þróa dekk. Nú hins vegar má vænta töluverðra framfara í hraða bílanna og þá er skysamlegast að mati Pirelli og Ráðsins að nota keppnisbílana hverju sinni. Í yfirlýsingu frá FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandinu) vegna breytinganna sagði meðal annars: „Breytingarnar hafa það markmið að veita dekkjabirgjanum tækifæri til að prófa dekk sem eru í undirbúningi fyrir árið 2017.“ „Breytingarnar heimila að 25 dagar af prófunum fari fram með þáverandi kappakstursbílum með 2017 gerðum af dekkjum árin 2016, 2017 og 2018. Að auki verður tækifæri til að prófa frumgerð 2017 dekkjanna, í sömu stærðum og 2016 dekkin á bílum frá 2013 og 2014 - prófanirnar með eldri bílunum munu einungis fara fram á árinu 2016. Formúla Tengdar fréttir Rosberg sullaði í kampavíni í Kína | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir allt sem gerðist í þriðju Formúlukeppni ársins í Kína. 17. apríl 2016 12:56 Konur hafa ekki líkamlega burði til að keyra formúlubíl Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. 20. apríl 2016 13:30 Vettel hellti sér yfir Kvyat í Kína | Myndband Sebastian Vettel var mjög óánægður með ökumennsku Rússans í ræsingunni í kappakstri dagsins. 17. apríl 2016 12:03 Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15 Mest lesið Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Alþjóðlega akstursíþróttaráðið hefur samþykkt að dekkjaframleiðandinn Pirelli fái 25 daga prófanir á nýjum dekkjum með nýjustu Formúlu 1 bílunum hverju sinni. Breytingin mun gilda út árið 2018. Pirelli hefur áður verið að nota aðallega eldri bíla til að þróa dekk. Nú hins vegar má vænta töluverðra framfara í hraða bílanna og þá er skysamlegast að mati Pirelli og Ráðsins að nota keppnisbílana hverju sinni. Í yfirlýsingu frá FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandinu) vegna breytinganna sagði meðal annars: „Breytingarnar hafa það markmið að veita dekkjabirgjanum tækifæri til að prófa dekk sem eru í undirbúningi fyrir árið 2017.“ „Breytingarnar heimila að 25 dagar af prófunum fari fram með þáverandi kappakstursbílum með 2017 gerðum af dekkjum árin 2016, 2017 og 2018. Að auki verður tækifæri til að prófa frumgerð 2017 dekkjanna, í sömu stærðum og 2016 dekkin á bílum frá 2013 og 2014 - prófanirnar með eldri bílunum munu einungis fara fram á árinu 2016.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg sullaði í kampavíni í Kína | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir allt sem gerðist í þriðju Formúlukeppni ársins í Kína. 17. apríl 2016 12:56 Konur hafa ekki líkamlega burði til að keyra formúlubíl Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. 20. apríl 2016 13:30 Vettel hellti sér yfir Kvyat í Kína | Myndband Sebastian Vettel var mjög óánægður með ökumennsku Rússans í ræsingunni í kappakstri dagsins. 17. apríl 2016 12:03 Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15 Mest lesið Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Rosberg sullaði í kampavíni í Kína | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir allt sem gerðist í þriðju Formúlukeppni ársins í Kína. 17. apríl 2016 12:56
Konur hafa ekki líkamlega burði til að keyra formúlubíl Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. 20. apríl 2016 13:30
Vettel hellti sér yfir Kvyat í Kína | Myndband Sebastian Vettel var mjög óánægður með ökumennsku Rússans í ræsingunni í kappakstri dagsins. 17. apríl 2016 12:03
Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15