Lucas di Grassi fyrstur í mark í París Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. apríl 2016 16:45 Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í París. Jean-Eric Vergne varð annar á DS Virgin bílum og Sebastian Buemi varð þriðji á Renault e.dams. Di Grassi var lítið ógnað alla keppnina. Baráttan um annað sæti var hins vegar afar hörð á milli DS Virgin ökumannanna og Renault e.dams mannanna, Buemi og Nicolas Prost sem varð fimmti. Di Grassi leiðir því heimsmeistarakeppni ökumanna áfram en hann hafði eins stigs forskot fyrir keppnina. Hann leiðir nú með 11 stiga forskot á Buemi. Sam Bird var á ráspól eftir afar góðan brautartíma í tímatökunni, fyrr í dag. di Grassi og Vergne komust fram úr Bird í ræsingunni. Gulum flöggum var svo veifað þegar Dragon Racing bíl Loic Duval var ýtt í skjól. Bíll hans bilaði á sjötta hring. Halarófa myndaðist á eftir Vergne í öðru sæti. Bird var skammt á eftir og svo í kringum 20. hring var Renault liðið búið að ná DS Virgin liðinu. Bird og Vergne snertust rétt áður en hópurinn skipti um bíla á þjónustusvæðinu. Staðan breyttist ekkert á þjónustusvæðinu en hópurinn var alveg jafn þéttur og hann hafði verið fyrir bílaskiptin. Baráttan hélt áfram en ökumenn átt afar erfitt með að komast fram úr á brautinni. Bird fór of djúpt í beygju og þurfti að snúa við og féll niður um þrjú sæti við atvikið. Qing Hua Ma lenti á varnarvegg í Aguri bílnum í sinni fyrstu keppni. Öryggisbíllinn kom þá út á hring 42 og fór fyrir ökumönnum til endaloka en keppnin var 45 hringir. Næsta Formúlu E keppni fer fram í Berlín 21. maí. Formúla Tengdar fréttir Rosberg sullaði í kampavíni í Kína | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir allt sem gerðist í þriðju Formúlukeppni ársins í Kína. 17. apríl 2016 12:56 Konur hafa ekki líkamlega burði til að keyra formúlubíl Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. 20. apríl 2016 13:30 Pirelli fær 25 prófunardaga á ári Alþjóðlega akstursíþróttaráðið hefur samþykkt að dekkjaframleiðandinn Pirelli fái 25 daga prófanir á nýjum dekkjum með nýjustu Formúlu 1 bílunum hverju sinni. 21. apríl 2016 16:00 Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark í Formúlu E kappakstrinum í París. Jean-Eric Vergne varð annar á DS Virgin bílum og Sebastian Buemi varð þriðji á Renault e.dams. Di Grassi var lítið ógnað alla keppnina. Baráttan um annað sæti var hins vegar afar hörð á milli DS Virgin ökumannanna og Renault e.dams mannanna, Buemi og Nicolas Prost sem varð fimmti. Di Grassi leiðir því heimsmeistarakeppni ökumanna áfram en hann hafði eins stigs forskot fyrir keppnina. Hann leiðir nú með 11 stiga forskot á Buemi. Sam Bird var á ráspól eftir afar góðan brautartíma í tímatökunni, fyrr í dag. di Grassi og Vergne komust fram úr Bird í ræsingunni. Gulum flöggum var svo veifað þegar Dragon Racing bíl Loic Duval var ýtt í skjól. Bíll hans bilaði á sjötta hring. Halarófa myndaðist á eftir Vergne í öðru sæti. Bird var skammt á eftir og svo í kringum 20. hring var Renault liðið búið að ná DS Virgin liðinu. Bird og Vergne snertust rétt áður en hópurinn skipti um bíla á þjónustusvæðinu. Staðan breyttist ekkert á þjónustusvæðinu en hópurinn var alveg jafn þéttur og hann hafði verið fyrir bílaskiptin. Baráttan hélt áfram en ökumenn átt afar erfitt með að komast fram úr á brautinni. Bird fór of djúpt í beygju og þurfti að snúa við og féll niður um þrjú sæti við atvikið. Qing Hua Ma lenti á varnarvegg í Aguri bílnum í sinni fyrstu keppni. Öryggisbíllinn kom þá út á hring 42 og fór fyrir ökumönnum til endaloka en keppnin var 45 hringir. Næsta Formúlu E keppni fer fram í Berlín 21. maí.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg sullaði í kampavíni í Kína | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir allt sem gerðist í þriðju Formúlukeppni ársins í Kína. 17. apríl 2016 12:56 Konur hafa ekki líkamlega burði til að keyra formúlubíl Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. 20. apríl 2016 13:30 Pirelli fær 25 prófunardaga á ári Alþjóðlega akstursíþróttaráðið hefur samþykkt að dekkjaframleiðandinn Pirelli fái 25 daga prófanir á nýjum dekkjum með nýjustu Formúlu 1 bílunum hverju sinni. 21. apríl 2016 16:00 Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Rosberg sullaði í kampavíni í Kína | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir allt sem gerðist í þriðju Formúlukeppni ársins í Kína. 17. apríl 2016 12:56
Konur hafa ekki líkamlega burði til að keyra formúlubíl Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. 20. apríl 2016 13:30
Pirelli fær 25 prófunardaga á ári Alþjóðlega akstursíþróttaráðið hefur samþykkt að dekkjaframleiðandinn Pirelli fái 25 daga prófanir á nýjum dekkjum með nýjustu Formúlu 1 bílunum hverju sinni. 21. apríl 2016 16:00
Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15