Sólarorkuflugvél flaug yfir Kyrrahafið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. apríl 2016 09:40 Sólarorkuflugvélin Solar Impulse lenti í nótt í Silicon-dal í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna eftir þriggja daga flug frá Havaí. Flugvélin er eingöngu knúin sólarorku. Mikið hvassviðri varð til þess að flugmaður vélarinnar þurfti að bíða átekta áður en hann get lent en við lendingu lét hann hafa eftirfarandi eftir sér: „Kyrrahafið er búið.“ Solar Impulse hefur undanfarna mánuði flogið um heiminn en ferðalagið hófst í mars á síðasta ári í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Ferðin frá Havaí yfir til Kaliforníu var talin vera sú hættulegasta á ferðalaginu enda afar lítið um staði á leiðinni þar sem hægt var að nauðlenda kæmi eitthvað upp á. Alls eru 17 þúsund sólarsellur á flugvélinni sem knýja vélar flugvélarinnar en hlaða einnig rafhlöður svo að flugvélin geti flogið á nóttinni. Um borð eru tveir flugmenn sem skiptast á að fljúga vélinni. Annar þeirra segir að í framtíðinni muni allar flugvélar verða knúnar áfram með sólarorku. Flugmennirnir hafa þó lent í nokkrum vandræðum á leiðinni en átta mánuða bið var á ferð flugvélarinnar eftir að bilun kom uppp á leiðinni frá Japan til Havaí. Næsta stopp er New York áður en haldið verður yfir Atlantshafið. Tækni Tengdar fréttir Sólarorkuvélin lendir í Havaí í dag Hefur verið á flugi síðan í byrjun vikunnar. 3. júlí 2015 06:50 Solar Impulse lent vegna slæmra veðurskilyrða Slæm veðurskilyrði urðu til þess að flugvél sem gengur einungis fyrir sólarorku þurfti að lenda í Japan í dag. 1. júní 2015 07:54 Fer umhverfis jörðina á sólarorku Flugvél sem gengur einungis fyrir sólarorku tók á loft frá Abu Dhabi í morgun en áætlað er að vélin fljúgi umhverfis heiminn á næstu fimm mánuðum. 9. mars 2015 11:20 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Sjá meira
Sólarorkuflugvélin Solar Impulse lenti í nótt í Silicon-dal í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna eftir þriggja daga flug frá Havaí. Flugvélin er eingöngu knúin sólarorku. Mikið hvassviðri varð til þess að flugmaður vélarinnar þurfti að bíða átekta áður en hann get lent en við lendingu lét hann hafa eftirfarandi eftir sér: „Kyrrahafið er búið.“ Solar Impulse hefur undanfarna mánuði flogið um heiminn en ferðalagið hófst í mars á síðasta ári í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Ferðin frá Havaí yfir til Kaliforníu var talin vera sú hættulegasta á ferðalaginu enda afar lítið um staði á leiðinni þar sem hægt var að nauðlenda kæmi eitthvað upp á. Alls eru 17 þúsund sólarsellur á flugvélinni sem knýja vélar flugvélarinnar en hlaða einnig rafhlöður svo að flugvélin geti flogið á nóttinni. Um borð eru tveir flugmenn sem skiptast á að fljúga vélinni. Annar þeirra segir að í framtíðinni muni allar flugvélar verða knúnar áfram með sólarorku. Flugmennirnir hafa þó lent í nokkrum vandræðum á leiðinni en átta mánuða bið var á ferð flugvélarinnar eftir að bilun kom uppp á leiðinni frá Japan til Havaí. Næsta stopp er New York áður en haldið verður yfir Atlantshafið.
Tækni Tengdar fréttir Sólarorkuvélin lendir í Havaí í dag Hefur verið á flugi síðan í byrjun vikunnar. 3. júlí 2015 06:50 Solar Impulse lent vegna slæmra veðurskilyrða Slæm veðurskilyrði urðu til þess að flugvél sem gengur einungis fyrir sólarorku þurfti að lenda í Japan í dag. 1. júní 2015 07:54 Fer umhverfis jörðina á sólarorku Flugvél sem gengur einungis fyrir sólarorku tók á loft frá Abu Dhabi í morgun en áætlað er að vélin fljúgi umhverfis heiminn á næstu fimm mánuðum. 9. mars 2015 11:20 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Sjá meira
Solar Impulse lent vegna slæmra veðurskilyrða Slæm veðurskilyrði urðu til þess að flugvél sem gengur einungis fyrir sólarorku þurfti að lenda í Japan í dag. 1. júní 2015 07:54
Fer umhverfis jörðina á sólarorku Flugvél sem gengur einungis fyrir sólarorku tók á loft frá Abu Dhabi í morgun en áætlað er að vélin fljúgi umhverfis heiminn á næstu fimm mánuðum. 9. mars 2015 11:20
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“