Matt LeBlanc í nýrri Top Gear stríðnistiklu Finnur Thorlacius skrifar 25. apríl 2016 16:08 Nú fer að líða að sýningu fyrstu Top Gear þáttaraðarinnar hjá BBC með nýjum stjórnendum þáttanna. Einn þeirra er Friends leikarinn Matt LeBlanc sem hér sést glíma við Ariel Nomad mjög svo torfæruhæfan Buggy-bíl. Það reynist honum þrautin þyngri að komast í bílinn enda engar hurðir á honum, en svo tekur fjörið við hjá Matt, enda bíllinn öflugur og fer afar létt með óslétt undirlagið á þessum slaglanga bíl. Ekki er rykið sem bíllinn þyrla upp með öllu afli sínu til að gleðja Matt eins og hér sést en það má afsaka með öðrum kostum bílsins, en Ariel Nomad er ekki með þak frekar en hurðir. Það verður forvitnilegt að sjá hvort áhorfendur munu sakna þríeykisins Clarkson, Hammond og May svo mikið að þættirnir munu ekki ná fyrra flugi, en það kemur í ljós í næsta mánuði. Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent
Nú fer að líða að sýningu fyrstu Top Gear þáttaraðarinnar hjá BBC með nýjum stjórnendum þáttanna. Einn þeirra er Friends leikarinn Matt LeBlanc sem hér sést glíma við Ariel Nomad mjög svo torfæruhæfan Buggy-bíl. Það reynist honum þrautin þyngri að komast í bílinn enda engar hurðir á honum, en svo tekur fjörið við hjá Matt, enda bíllinn öflugur og fer afar létt með óslétt undirlagið á þessum slaglanga bíl. Ekki er rykið sem bíllinn þyrla upp með öllu afli sínu til að gleðja Matt eins og hér sést en það má afsaka með öðrum kostum bílsins, en Ariel Nomad er ekki með þak frekar en hurðir. Það verður forvitnilegt að sjá hvort áhorfendur munu sakna þríeykisins Clarkson, Hammond og May svo mikið að þættirnir munu ekki ná fyrra flugi, en það kemur í ljós í næsta mánuði.
Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent