Ford F-150 eini pallbíllinn sem stóðst öryggispróf IIHS Finnur Thorlacius skrifar 12. apríl 2016 10:06 Ford F-150. Ford F-150 var einn níu pallbíla sem stóðst öryggispróf hjá Insurance Institute for Highway Safety (IIHS) í Bandaríkjunum nýlega. Ford F-150 fékk einkunnina “Top Safety Pick”, en enginn hinna átta pallbílanna náði einkunninni “Good”. Þetta var í fyrsta skipti sem IIHS prófar alla pallbíla sem til sölu eru í Bandaríkjunum í einu. Allir hinir pallbílarnir komu illa út úr árekstrum að framanverðu, en engir eins illa og Ram 1500 Crew Cab og Ram 1500 Quad Cab. Báðir fengu þeir einkunnina “Marginal” í heildareinkunn og “Poor” fyrir árekstra að framanverðu. Í báðum tilvikum stafaði ökumanni mikil hætta af hinum ýmsu hlutum bílsins sem ýttust að ökumanni við árekstur. Í umsögn IIHS segir að Ford hafi tekið afgerandi forystu í öryggismálum pallbíla sinna og bjóði að auki fullkominn búnað sem varar við aðsteðjandi hættu. Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent
Ford F-150 var einn níu pallbíla sem stóðst öryggispróf hjá Insurance Institute for Highway Safety (IIHS) í Bandaríkjunum nýlega. Ford F-150 fékk einkunnina “Top Safety Pick”, en enginn hinna átta pallbílanna náði einkunninni “Good”. Þetta var í fyrsta skipti sem IIHS prófar alla pallbíla sem til sölu eru í Bandaríkjunum í einu. Allir hinir pallbílarnir komu illa út úr árekstrum að framanverðu, en engir eins illa og Ram 1500 Crew Cab og Ram 1500 Quad Cab. Báðir fengu þeir einkunnina “Marginal” í heildareinkunn og “Poor” fyrir árekstra að framanverðu. Í báðum tilvikum stafaði ökumanni mikil hætta af hinum ýmsu hlutum bílsins sem ýttust að ökumanni við árekstur. Í umsögn IIHS segir að Ford hafi tekið afgerandi forystu í öryggismálum pallbíla sinna og bjóði að auki fullkominn búnað sem varar við aðsteðjandi hættu.
Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent