Hagnaður JP Morgan dróst saman milli ársfjórðunga Sæunn Gísladóttir skrifar 14. apríl 2016 07:00 Þetta er í fyrsta sinn á fimm ársfjórðunga tímabili sem hagnaður JPMorgan dregst saman. Vísir/Getty Hagnaður JPMorgan Chase & Co dróst saman á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist yfir fimm ársfjórðunga tímabil. Fram kemur í frétt Reuters um málið að kostnaður við lán til olíufélaga hafi hækkað á tímabilinu, samhliða því að tekjur vegna fjárfestingabankastarfsemi dróst saman. Tekjur og hagnaður fyrirtækisins voru samt ofar spám greiningaraðila, og hækkuðu hlutabréf í bankanum í morgunviðskiptum í gær. Heildartekjur námu 24,08 milljörðum dollara, 3.000 milljörðum króna, og bankinn hagnaðist um 1,35 dollara, 168 krónur, á hvern hlut. JPMorgan er stærsti banki Bandaríkjanna, mælt í eignum, og er fyrstur til að greina frá hagnaði á tímabili sem er talið hafa verið það versta frá því eftir efnahagskreppuna 2008. Greiningaraðilar telja að hagnaður JPMorgan muni vera sá besti meðal bandarískra banka. Lækkun á hrávöru, sér í lagi olíu, hefur haft áhrif á bankastarfsemi úti um allan heim, auk þess sem lægri hagvöxtur í Kína, lágir stýrivextir og aukinn umsýslukostnaður hafa tekið sinn toll af bandarískum bönkum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. apríl. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hagnaður JPMorgan Chase & Co dróst saman á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist yfir fimm ársfjórðunga tímabil. Fram kemur í frétt Reuters um málið að kostnaður við lán til olíufélaga hafi hækkað á tímabilinu, samhliða því að tekjur vegna fjárfestingabankastarfsemi dróst saman. Tekjur og hagnaður fyrirtækisins voru samt ofar spám greiningaraðila, og hækkuðu hlutabréf í bankanum í morgunviðskiptum í gær. Heildartekjur námu 24,08 milljörðum dollara, 3.000 milljörðum króna, og bankinn hagnaðist um 1,35 dollara, 168 krónur, á hvern hlut. JPMorgan er stærsti banki Bandaríkjanna, mælt í eignum, og er fyrstur til að greina frá hagnaði á tímabili sem er talið hafa verið það versta frá því eftir efnahagskreppuna 2008. Greiningaraðilar telja að hagnaður JPMorgan muni vera sá besti meðal bandarískra banka. Lækkun á hrávöru, sér í lagi olíu, hefur haft áhrif á bankastarfsemi úti um allan heim, auk þess sem lægri hagvöxtur í Kína, lágir stýrivextir og aukinn umsýslukostnaður hafa tekið sinn toll af bandarískum bönkum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. apríl.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira