Glæsileg yfirhalning hjá Veiðivon Karl Lúðvíksson skrifar 16. apríl 2016 07:41 Verslunin Veiðivon er ein af þeim rótgrónu veiðiverslunum sem hafa þjónustað veiðimenn í áraraðir. Í gær var veiðimönnum og velunnurum verslunarinnar boðið í teiti þar sem fagnað var glæsilegum breytingum í versluninni. Stöðugur straumur lá í búðina seinni partinn í gær til að fagna þessu með eigendum verslunarinnar. Aukin áhersla hefur verið lögð í úrval af veiðifatnaði og eins hefur fluguborðið verið stækkað mikið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Núna er tíminn þar sem flestir eru að gera sig klára fyrir sumarið og það má þess vegna reikna með að það verði fjölmennt í Veiðivon í dag. Við óskum Veiðivon til hamingju með glæsilegar breytingar. Mest lesið Fjólmennt við Þingvallavatn í dag Veiði Fyrstu laxarnir eru mættir í Elliðaárnar Veiði Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiði Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði 99 sm urriði í vorveiðinni í Ytri Rangá Veiði Fréttir úr Ytri Rangá Veiði
Verslunin Veiðivon er ein af þeim rótgrónu veiðiverslunum sem hafa þjónustað veiðimenn í áraraðir. Í gær var veiðimönnum og velunnurum verslunarinnar boðið í teiti þar sem fagnað var glæsilegum breytingum í versluninni. Stöðugur straumur lá í búðina seinni partinn í gær til að fagna þessu með eigendum verslunarinnar. Aukin áhersla hefur verið lögð í úrval af veiðifatnaði og eins hefur fluguborðið verið stækkað mikið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Núna er tíminn þar sem flestir eru að gera sig klára fyrir sumarið og það má þess vegna reikna með að það verði fjölmennt í Veiðivon í dag. Við óskum Veiðivon til hamingju með glæsilegar breytingar.
Mest lesið Fjólmennt við Þingvallavatn í dag Veiði Fyrstu laxarnir eru mættir í Elliðaárnar Veiði Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiði Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði 99 sm urriði í vorveiðinni í Ytri Rangá Veiði Fréttir úr Ytri Rangá Veiði