Tesla á fjórar milljónir Sæunn Gísladóttir skrifar 1. apríl 2016 07:11 Fyrstu Model 3 bílarnir eru væntanlegir til afhendingar í lok árs 2017. Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur kynnt nýjan bíl sinn Model 3, sem beðið hefur verið eftir með eftirvæntingu. Bíllinn er sá ódýrasti úr smiðju framleiðandans fram að þessu og kostar 35 þúsund dollara, jafnvirði 4,3 milljóna íslenskra króna. Samkvæmt frétt BBC um málið mun fimm sæta bíllinn komast að minnsta kosti 346 kílómetra eftir hverja hleðslu. Yfir 115 þúsund bílar voru pantaðir í forsölu. Markmiðið er að framleiða fimm hundruð þúsund eintök á ári þegar framleiðslan er komin vel af stað. Fyrstu Model 3 bílarnir eru væntanlegir til afhendingar í lok árs 2017. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir bílinn. Tengdar fréttir 100.000 væntanlegar pantanir í Tesla Model 3 Opnað fyrir pantanir í Tesla Model 3 eftir 2 daga. 29. mars 2016 09:26 Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Citron Research spáir því að hlutabréfaverð Tesla muni falla um 46 prósent á árinu. 3. mars 2016 13:05 Tesla býður til frumsýningar Tesla Model 3 Á að verða helmingi ódýrari en Tesla Model S. 4. mars 2016 09:06 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur kynnt nýjan bíl sinn Model 3, sem beðið hefur verið eftir með eftirvæntingu. Bíllinn er sá ódýrasti úr smiðju framleiðandans fram að þessu og kostar 35 þúsund dollara, jafnvirði 4,3 milljóna íslenskra króna. Samkvæmt frétt BBC um málið mun fimm sæta bíllinn komast að minnsta kosti 346 kílómetra eftir hverja hleðslu. Yfir 115 þúsund bílar voru pantaðir í forsölu. Markmiðið er að framleiða fimm hundruð þúsund eintök á ári þegar framleiðslan er komin vel af stað. Fyrstu Model 3 bílarnir eru væntanlegir til afhendingar í lok árs 2017. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir bílinn.
Tengdar fréttir 100.000 væntanlegar pantanir í Tesla Model 3 Opnað fyrir pantanir í Tesla Model 3 eftir 2 daga. 29. mars 2016 09:26 Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Citron Research spáir því að hlutabréfaverð Tesla muni falla um 46 prósent á árinu. 3. mars 2016 13:05 Tesla býður til frumsýningar Tesla Model 3 Á að verða helmingi ódýrari en Tesla Model S. 4. mars 2016 09:06 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
100.000 væntanlegar pantanir í Tesla Model 3 Opnað fyrir pantanir í Tesla Model 3 eftir 2 daga. 29. mars 2016 09:26
Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Citron Research spáir því að hlutabréfaverð Tesla muni falla um 46 prósent á árinu. 3. mars 2016 13:05
Tesla býður til frumsýningar Tesla Model 3 Á að verða helmingi ódýrari en Tesla Model S. 4. mars 2016 09:06