BL innkallar 124 Subaru bíla Finnur Thorlacius skrifar 1. apríl 2016 11:32 Subaru Outback. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 124 Subaru bifreiðum, árgerð 2015, af tegundinni Legacy/Outback. Ástæða innköllunarinnar er að möguleg bilun er í rafmagnshandbremsu og er hætta á að handbremsan í bílunum festist. Nánari upplýsingar um innköllunina er hægt að nálgast hjá þjónustufulltrúum í þjónustuveri BL ehf. Á miðvikudaginn síðasta þurfti BL ehf. að innkalla 16 Subaru Leyorg bifreiðar af árgerð 2015 og 2016 vegna mögulegrar bilunar í loftinntaki sem gæti orsakað hægagang og kraftmissi. Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 124 Subaru bifreiðum, árgerð 2015, af tegundinni Legacy/Outback. Ástæða innköllunarinnar er að möguleg bilun er í rafmagnshandbremsu og er hætta á að handbremsan í bílunum festist. Nánari upplýsingar um innköllunina er hægt að nálgast hjá þjónustufulltrúum í þjónustuveri BL ehf. Á miðvikudaginn síðasta þurfti BL ehf. að innkalla 16 Subaru Leyorg bifreiðar af árgerð 2015 og 2016 vegna mögulegrar bilunar í loftinntaki sem gæti orsakað hægagang og kraftmissi.
Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent