Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. apríl 2016 20:30 Nico Rosberg á Mercedes bílnum á flóðlýstri brautinni í Bahrein. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á föstudagsæfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram í Bahrein um helgina. Liðsfélagi Rosberg, heimsmeistarinn Lewis Hamilton var annar á báðum æfingum. Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji á fyrri æfingunni. Ferrari notaði fyrri æfinguna mikið til að kanna millihörðu dekkin. Liðið brenndi sig eftirminnilega á því að nota þau ekki í Ástralíu fyrir tæpum tveimur vikum. Red Bull var í stuði, Daniel Ricciardo varð fjórði og Daniil Kvyat varð fimmti. Stoffel Vandoorne tók þátt í æfingunni fyrir McLaren í fjarrveru Fernando Alonso. Vandoorne varð 18. tæpri sekúndu á eftir liðsfélaga sínum, Jenson Button sem varð 14. Á seinni æfingunni stöðvaði Sebastian Vettel á Ferrari þegar 15 mínútur voru eftir. Vettel sagðist hafa mist afl. Orsökin var laust vinstra afturdekk. Button varð þriðji á McLaren sem er með efsta móti fyrir McLaren þessi misserin. Vonandi nær þetta stórliða að fara að blanda sér aftur í baráttu þeirra bestu. Vandoorne náði framförum á milli æfinga og varð 11. á seinni æfingunni.Bein útsending frá tíamtökunni hefst klukkan 14:50 á morgun og bein útsending frá keppninni í Bahrein hefst klukkan 14:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt yfirlit yfir tíma dagsins og yfirlitið uppfærist eftir sem líður á helgina. Formúla Tengdar fréttir Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45 Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15 Verstappen: Toro Rosso gæti orðið næst á eftir Ferrari og Mercedes Max Verstappen ökumaður Toro Rosso telur að liðið geti orðið þriðja fljótaðsta lið ársins á eftir Mercedes og Ferrari. 28. mars 2016 19:15 Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. 31. mars 2016 16:00 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á föstudagsæfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram í Bahrein um helgina. Liðsfélagi Rosberg, heimsmeistarinn Lewis Hamilton var annar á báðum æfingum. Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji á fyrri æfingunni. Ferrari notaði fyrri æfinguna mikið til að kanna millihörðu dekkin. Liðið brenndi sig eftirminnilega á því að nota þau ekki í Ástralíu fyrir tæpum tveimur vikum. Red Bull var í stuði, Daniel Ricciardo varð fjórði og Daniil Kvyat varð fimmti. Stoffel Vandoorne tók þátt í æfingunni fyrir McLaren í fjarrveru Fernando Alonso. Vandoorne varð 18. tæpri sekúndu á eftir liðsfélaga sínum, Jenson Button sem varð 14. Á seinni æfingunni stöðvaði Sebastian Vettel á Ferrari þegar 15 mínútur voru eftir. Vettel sagðist hafa mist afl. Orsökin var laust vinstra afturdekk. Button varð þriðji á McLaren sem er með efsta móti fyrir McLaren þessi misserin. Vonandi nær þetta stórliða að fara að blanda sér aftur í baráttu þeirra bestu. Vandoorne náði framförum á milli æfinga og varð 11. á seinni æfingunni.Bein útsending frá tíamtökunni hefst klukkan 14:50 á morgun og bein útsending frá keppninni í Bahrein hefst klukkan 14:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt yfirlit yfir tíma dagsins og yfirlitið uppfærist eftir sem líður á helgina.
Formúla Tengdar fréttir Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45 Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15 Verstappen: Toro Rosso gæti orðið næst á eftir Ferrari og Mercedes Max Verstappen ökumaður Toro Rosso telur að liðið geti orðið þriðja fljótaðsta lið ársins á eftir Mercedes og Ferrari. 28. mars 2016 19:15 Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. 31. mars 2016 16:00 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45
Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15
Verstappen: Toro Rosso gæti orðið næst á eftir Ferrari og Mercedes Max Verstappen ökumaður Toro Rosso telur að liðið geti orðið þriðja fljótaðsta lið ársins á eftir Mercedes og Ferrari. 28. mars 2016 19:15
Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. 31. mars 2016 16:00
Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15