Panama ætlar að auka gegnsæi Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2016 07:56 Juan Carlos Varela, forseti Panama. Vísir/AFP Yfirvöld Panama ætla að stofna alþjóðlegt ráð sem á að vinna að því að auka gegnsæi varðandi svokölluð aflandsfélög sem rekin eru þar í landi. Leki Panamaskjalanna hefur leitt í ljós að lögmannastofan Mossack Fonseca hjálpaði skjólstæðingum sínum að svíkja undan sköttum og komast hjá viðskiptaþvingunum. Nokkur ríki rannsaka nú mögulega glæpi borgara sinna samkvæmt BBC. Juan Carlos Varela, forseti Panama, tilkynnti stofnun ráðsins í nótt og sagði hann að yfirvöld Panama myndu vinna með rannsakendum annarra ríkja. Áðurnefnt ráð yrði skipað sérfræðingum frá Panama og öðrum ríkjum og myndi það stinga upp á leiðum sem ríkið gæti farið til að auka gegnsæi fjármála- og dómskerfis Panama. Panama-skjölin Tengdar fréttir Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58 Nýi Landsbankinn segist ekki hafa veitt ráðgjöf við stofnun aflandsfélaga Landsbankinn í Lúxemborg, dótturfélag gamla Landsbankans, tók þátt í stofnun fjölda félaga í skattaskjólum. 4. apríl 2016 15:48 Mossack Fonseca segjast hafa verið hakkaðir Lögmannastofan hefur tilkynnt tölvuárás til ríkissaksóknara Panama. 6. apríl 2016 08:56 Borgarskjalavörður: Fólk á ekki rétt á að sjá Panama-skjölin Um er að ræða gagnastuld, en ekki gagnaleka hjá Mossack Fonseca í Panama, áréttar borgarskjalavörður. Segist í prinsippi á móti því að farið sé í gögn með ólöglegum hætti. 7. apríl 2016 07:00 Panama-skjölin skekja alþjóðasamfélagið Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum 5. apríl 2016 06:00 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00 Umsvif Mossack Fonseca eru gríðarleg Lögmannsstofan sem er miðpunktur stærsta gagnaleka sögunnar hefur stofnað um 300 þúsund aflandsfélög fyrir viðskiptavini sína. 4. apríl 2016 10:56 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Yfirvöld Panama ætla að stofna alþjóðlegt ráð sem á að vinna að því að auka gegnsæi varðandi svokölluð aflandsfélög sem rekin eru þar í landi. Leki Panamaskjalanna hefur leitt í ljós að lögmannastofan Mossack Fonseca hjálpaði skjólstæðingum sínum að svíkja undan sköttum og komast hjá viðskiptaþvingunum. Nokkur ríki rannsaka nú mögulega glæpi borgara sinna samkvæmt BBC. Juan Carlos Varela, forseti Panama, tilkynnti stofnun ráðsins í nótt og sagði hann að yfirvöld Panama myndu vinna með rannsakendum annarra ríkja. Áðurnefnt ráð yrði skipað sérfræðingum frá Panama og öðrum ríkjum og myndi það stinga upp á leiðum sem ríkið gæti farið til að auka gegnsæi fjármála- og dómskerfis Panama.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58 Nýi Landsbankinn segist ekki hafa veitt ráðgjöf við stofnun aflandsfélaga Landsbankinn í Lúxemborg, dótturfélag gamla Landsbankans, tók þátt í stofnun fjölda félaga í skattaskjólum. 4. apríl 2016 15:48 Mossack Fonseca segjast hafa verið hakkaðir Lögmannastofan hefur tilkynnt tölvuárás til ríkissaksóknara Panama. 6. apríl 2016 08:56 Borgarskjalavörður: Fólk á ekki rétt á að sjá Panama-skjölin Um er að ræða gagnastuld, en ekki gagnaleka hjá Mossack Fonseca í Panama, áréttar borgarskjalavörður. Segist í prinsippi á móti því að farið sé í gögn með ólöglegum hætti. 7. apríl 2016 07:00 Panama-skjölin skekja alþjóðasamfélagið Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum 5. apríl 2016 06:00 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00 Umsvif Mossack Fonseca eru gríðarleg Lögmannsstofan sem er miðpunktur stærsta gagnaleka sögunnar hefur stofnað um 300 þúsund aflandsfélög fyrir viðskiptavini sína. 4. apríl 2016 10:56 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58
Nýi Landsbankinn segist ekki hafa veitt ráðgjöf við stofnun aflandsfélaga Landsbankinn í Lúxemborg, dótturfélag gamla Landsbankans, tók þátt í stofnun fjölda félaga í skattaskjólum. 4. apríl 2016 15:48
Mossack Fonseca segjast hafa verið hakkaðir Lögmannastofan hefur tilkynnt tölvuárás til ríkissaksóknara Panama. 6. apríl 2016 08:56
Borgarskjalavörður: Fólk á ekki rétt á að sjá Panama-skjölin Um er að ræða gagnastuld, en ekki gagnaleka hjá Mossack Fonseca í Panama, áréttar borgarskjalavörður. Segist í prinsippi á móti því að farið sé í gögn með ólöglegum hætti. 7. apríl 2016 07:00
Panama-skjölin skekja alþjóðasamfélagið Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum 5. apríl 2016 06:00
Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00
Umsvif Mossack Fonseca eru gríðarleg Lögmannsstofan sem er miðpunktur stærsta gagnaleka sögunnar hefur stofnað um 300 þúsund aflandsfélög fyrir viðskiptavini sína. 4. apríl 2016 10:56