Fyrsta Top Gear stiklan Finnur Thorlacius skrifar 31. mars 2016 15:58 Nú þegar styttast fer í sýningar á nýjum Top Gear þáttum með nýjum stjórnendum er eðlilegt að BBC sendi frá sér stiklur úr þáttunum til að auka spennuna. Hér má líta þá fyrstu og svo virðist sem ekki muni skort hraðann, spennuna og grínið, þó svo enginn sé Jeremy Clarkson lengur. Í þessari mínútu löng stiklu er náttúrulega ekki mikið gefið upp um efni þáttanna en þó er ljóst að í fyrstu þáttaröðinni munu sjást að minnsta kosti þessir bílar: Aston Martin Vulcan, Audi R8 V10 Plus, Zenos E10, Chevrolet Corvette Z06, Ford Mustang GT, Dodge Viper ACR, Ariel Nomad, Willys Jeep, Reliant Robin, Ferrari F12tdf og McLaren 675LT. Stefnt er að því að sýningar á þáttunum hefjist í maí. Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent
Nú þegar styttast fer í sýningar á nýjum Top Gear þáttum með nýjum stjórnendum er eðlilegt að BBC sendi frá sér stiklur úr þáttunum til að auka spennuna. Hér má líta þá fyrstu og svo virðist sem ekki muni skort hraðann, spennuna og grínið, þó svo enginn sé Jeremy Clarkson lengur. Í þessari mínútu löng stiklu er náttúrulega ekki mikið gefið upp um efni þáttanna en þó er ljóst að í fyrstu þáttaröðinni munu sjást að minnsta kosti þessir bílar: Aston Martin Vulcan, Audi R8 V10 Plus, Zenos E10, Chevrolet Corvette Z06, Ford Mustang GT, Dodge Viper ACR, Ariel Nomad, Willys Jeep, Reliant Robin, Ferrari F12tdf og McLaren 675LT. Stefnt er að því að sýningar á þáttunum hefjist í maí.
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent