Þessi lið mætast í úrslitakeppni karlahandboltans | Úrslit og markaskorarar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2016 21:48 Ágúst Birgisson hjá FH. Vísir/Ernir Lokaumferð Olís-deildar karla fór fram í kvöld þar sem Afturelding varði þriðja sætið og Framarar náði sjöunda sætinu á undan Akureyri. Nú er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. ÍBV, Grótta og FH urðu öll jöfn í 4. til 6. sæti en úrslit í innbyrðisleikjum ráða röð þeirra. FH fékk aðeins 4 stig út úr leikjunum á móti ÍBV og Gróttu og er því í sjötta sætinu. ÍBV og Grótta fengu bæði 7 stig en Eyjamenn eru með betri markatölu sem skilar þeim í fjórða sætið og þar með heimavallarrétt í einvígi liðanna í átta liða úrslitunum. Haukar mæta Akureyri í átta liða úrslitunum og það verður síðan Reykjavíkurslagur á milli Vals og Fram. Afturelding mætir FH í átta liða úrslitunum en FH-ingar hafa verið á mikilli siglingu síðan að þeir fengu Ágúst Birgisson frá einmitt Aftureldingu.Þessi lið mætast í átta liða úrslitunum: Haukar - Akureyri Valur - Fram Aftuelding - FH ÍBV - GróttaÚrslit og markaskorarar í kvöld:FH - ÍR 30-27 (13-17)Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 9, Ágúst Birgisson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Benedikt Reynir Kristinsson 4, Halldór Ingi Jónasson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 2.Mörk ÍR: Arnar Freyr Guðmundsson 7, Davíð Georgsson 6, Jón Heiðar Gunnarsson 5, Jón Kristinn Björgvinsson 4, Eggert Sveinn Jóhannsson 3, Sveinn Andri Sveinsson 2.Fram - Akureyri 25-17 (11-9)Mörk Fram (skot): Óðinn Þór Ríkharðsson 8/1 (10/1), Garðar B. Sigurjónsson 6/2 (9/2), Þorgrímur Smári Ólafsson 5 (7), Stefán Darri Þórsson 3 (5), Arnar Snær Magnússon 1 (1), Arnar Freyr Ársælsson 1 (2), Sigurður Örn Þorsteinsson 1 (4), Elías Bóasson (2).Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 12 (28/1, 43%).Mörk Akureyrar (skot): Halldór Logi Árnason 6 (7), Sigþór Heimisson 3 (5), Kristján Orri Jóhannsson 3/1 (5/1), Bergvin Þór Gíslason 2 (6), Friðrik Svavarsson 1 (1), Andri Snær Stefánsson 1 (3), Hörður Másson 1 (4), Róbert Sigurðarson (1), Heiðar Þór Aðalsteinsson (1), Brynjar Hólm Grétarsson (4).Varin skot: Hreiðar Levý Guðmundsson 11 (29/1, 38%), Tomas Olason 4 (11/2, 36%).Afturelding - ÍBV 28-28 (15-15)Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/4 (12/5), Jóhann Gunnar Einarsson 6 (9), Jóhann Jóhannsson 3 (4), Mikk Pinnonen 3 (4), Gunnar Þórsson 3 (6), Guðni Már Kristinsson 2 (5), Gestur Ólafur Ingvarsson 1 (1), Pétur Júníusson 1 (1), Pálmar Pétursson 1 (2), Bjarki Þór Kristinsson (1).Varin skot: Pálmar Pétursson 12 (40/2, 30%).Mörk ÍBV (skot): Theodór Sigurbjörnsson 10/2 (13/3), Kári Kristján Kristjánsson 5 (5), Andri Heimir Friðriksson 4 (10), Agnar Smári Jónsson 4 (12), Grétar Þór Eyþórsson 2 (4), Magnús Stefánsson 2 (5), Dagur Arnarsson 1 (3).Varin skot: Stephen Nielsen 12 (26/3, 46%), Kolbeinn Aron Arnarson 4/1 (18/2, 22%).Grótta - Víkingur 33-26 Olís-deild karla Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
Lokaumferð Olís-deildar karla fór fram í kvöld þar sem Afturelding varði þriðja sætið og Framarar náði sjöunda sætinu á undan Akureyri. Nú er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. ÍBV, Grótta og FH urðu öll jöfn í 4. til 6. sæti en úrslit í innbyrðisleikjum ráða röð þeirra. FH fékk aðeins 4 stig út úr leikjunum á móti ÍBV og Gróttu og er því í sjötta sætinu. ÍBV og Grótta fengu bæði 7 stig en Eyjamenn eru með betri markatölu sem skilar þeim í fjórða sætið og þar með heimavallarrétt í einvígi liðanna í átta liða úrslitunum. Haukar mæta Akureyri í átta liða úrslitunum og það verður síðan Reykjavíkurslagur á milli Vals og Fram. Afturelding mætir FH í átta liða úrslitunum en FH-ingar hafa verið á mikilli siglingu síðan að þeir fengu Ágúst Birgisson frá einmitt Aftureldingu.Þessi lið mætast í átta liða úrslitunum: Haukar - Akureyri Valur - Fram Aftuelding - FH ÍBV - GróttaÚrslit og markaskorarar í kvöld:FH - ÍR 30-27 (13-17)Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 9, Ágúst Birgisson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Benedikt Reynir Kristinsson 4, Halldór Ingi Jónasson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 2.Mörk ÍR: Arnar Freyr Guðmundsson 7, Davíð Georgsson 6, Jón Heiðar Gunnarsson 5, Jón Kristinn Björgvinsson 4, Eggert Sveinn Jóhannsson 3, Sveinn Andri Sveinsson 2.Fram - Akureyri 25-17 (11-9)Mörk Fram (skot): Óðinn Þór Ríkharðsson 8/1 (10/1), Garðar B. Sigurjónsson 6/2 (9/2), Þorgrímur Smári Ólafsson 5 (7), Stefán Darri Þórsson 3 (5), Arnar Snær Magnússon 1 (1), Arnar Freyr Ársælsson 1 (2), Sigurður Örn Þorsteinsson 1 (4), Elías Bóasson (2).Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 12 (28/1, 43%).Mörk Akureyrar (skot): Halldór Logi Árnason 6 (7), Sigþór Heimisson 3 (5), Kristján Orri Jóhannsson 3/1 (5/1), Bergvin Þór Gíslason 2 (6), Friðrik Svavarsson 1 (1), Andri Snær Stefánsson 1 (3), Hörður Másson 1 (4), Róbert Sigurðarson (1), Heiðar Þór Aðalsteinsson (1), Brynjar Hólm Grétarsson (4).Varin skot: Hreiðar Levý Guðmundsson 11 (29/1, 38%), Tomas Olason 4 (11/2, 36%).Afturelding - ÍBV 28-28 (15-15)Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/4 (12/5), Jóhann Gunnar Einarsson 6 (9), Jóhann Jóhannsson 3 (4), Mikk Pinnonen 3 (4), Gunnar Þórsson 3 (6), Guðni Már Kristinsson 2 (5), Gestur Ólafur Ingvarsson 1 (1), Pétur Júníusson 1 (1), Pálmar Pétursson 1 (2), Bjarki Þór Kristinsson (1).Varin skot: Pálmar Pétursson 12 (40/2, 30%).Mörk ÍBV (skot): Theodór Sigurbjörnsson 10/2 (13/3), Kári Kristján Kristjánsson 5 (5), Andri Heimir Friðriksson 4 (10), Agnar Smári Jónsson 4 (12), Grétar Þór Eyþórsson 2 (4), Magnús Stefánsson 2 (5), Dagur Arnarsson 1 (3).Varin skot: Stephen Nielsen 12 (26/3, 46%), Kolbeinn Aron Arnarson 4/1 (18/2, 22%).Grótta - Víkingur 33-26
Olís-deild karla Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira