Kynning Apple á nýjum iPhone í beinni Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2016 16:00 Vísir/AFP Tæknirisinn Apple mun kynna nýjan iPhone í dag. Kynningin ber nafnið Let Us Loop You In, en hún hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. Auk nýs síma er einnig talið að fyrirtækið muni kynna nýja gerð iPad spjaldtölva og nýjar ólar fyrir snjallúrin Apple Watch. Sem svo oft áður er erfitt fyrir þá sem ekki nota vörur Apple að fylgjast með kynningunni. Hins vegar hefur ein ný leið þó verið opnuð. Hægt er að fylgjast með útsendingunni á vef Apple, en þó eingöngu með stýrikerfi fyrirtækisins, Safari. Þar að auki er hægt að ná í Apple Events appið fyrir Apple TV. Nú verður notendum Microsoft einnig gert kleift að horfa á kynninguna. Þeir geta þó einungis gert það í nýjum vafra Microsoft, Edge, og með Windows 10 stýrikerfi. Nýi síminn sem talið er að verði kynntur mun líklega vera kallaður iPhone SE. Hann er um fjórar tommur að stærð, sambærilegur við iPhone 5, en með bættri myndavél og örgjafa. Samkvæmt Wired er geta símans í takt við getu iPhone 6, bara í minni síma. Miðað við leka frá Apple þykir einnig líklegt að fyrirtækið muni kynna nýja iPad Air 3 spjaldtölvu. Hér að neðan má fylgjast með umræðunni á Twitter.#Apple Tweets Tengdar fréttir Enn slær í brýnu milli Apple og bandarískra yfirvalda Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að afstaða Apple í dulkóðunarmálinu skaði stofnanir sem vinni að því að tryggja réttindi borgara. 10. mars 2016 22:45 Error 53 gæti eyðilagt iPhone-símann þinn Óvottuð viðgerð og uppfærsla yfir í iOS 9 gæti gert iPhone-símann þinn ónothæfan. 6. febrúar 2016 16:28 Lögreglan fái að brjótast inn í síma og spjaldtölvur Með nýrri tækni með öryggisgalla gæti lögreglan og leyniþjónustan fengið aðgang að gögnum almennings. 17. mars 2016 14:00 John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36 Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52 Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tæknirisinn Apple mun kynna nýjan iPhone í dag. Kynningin ber nafnið Let Us Loop You In, en hún hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. Auk nýs síma er einnig talið að fyrirtækið muni kynna nýja gerð iPad spjaldtölva og nýjar ólar fyrir snjallúrin Apple Watch. Sem svo oft áður er erfitt fyrir þá sem ekki nota vörur Apple að fylgjast með kynningunni. Hins vegar hefur ein ný leið þó verið opnuð. Hægt er að fylgjast með útsendingunni á vef Apple, en þó eingöngu með stýrikerfi fyrirtækisins, Safari. Þar að auki er hægt að ná í Apple Events appið fyrir Apple TV. Nú verður notendum Microsoft einnig gert kleift að horfa á kynninguna. Þeir geta þó einungis gert það í nýjum vafra Microsoft, Edge, og með Windows 10 stýrikerfi. Nýi síminn sem talið er að verði kynntur mun líklega vera kallaður iPhone SE. Hann er um fjórar tommur að stærð, sambærilegur við iPhone 5, en með bættri myndavél og örgjafa. Samkvæmt Wired er geta símans í takt við getu iPhone 6, bara í minni síma. Miðað við leka frá Apple þykir einnig líklegt að fyrirtækið muni kynna nýja iPad Air 3 spjaldtölvu. Hér að neðan má fylgjast með umræðunni á Twitter.#Apple Tweets
Tengdar fréttir Enn slær í brýnu milli Apple og bandarískra yfirvalda Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að afstaða Apple í dulkóðunarmálinu skaði stofnanir sem vinni að því að tryggja réttindi borgara. 10. mars 2016 22:45 Error 53 gæti eyðilagt iPhone-símann þinn Óvottuð viðgerð og uppfærsla yfir í iOS 9 gæti gert iPhone-símann þinn ónothæfan. 6. febrúar 2016 16:28 Lögreglan fái að brjótast inn í síma og spjaldtölvur Með nýrri tækni með öryggisgalla gæti lögreglan og leyniþjónustan fengið aðgang að gögnum almennings. 17. mars 2016 14:00 John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36 Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52 Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Enn slær í brýnu milli Apple og bandarískra yfirvalda Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að afstaða Apple í dulkóðunarmálinu skaði stofnanir sem vinni að því að tryggja réttindi borgara. 10. mars 2016 22:45
Error 53 gæti eyðilagt iPhone-símann þinn Óvottuð viðgerð og uppfærsla yfir í iOS 9 gæti gert iPhone-símann þinn ónothæfan. 6. febrúar 2016 16:28
Lögreglan fái að brjótast inn í síma og spjaldtölvur Með nýrri tækni með öryggisgalla gæti lögreglan og leyniþjónustan fengið aðgang að gögnum almennings. 17. mars 2016 14:00
John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36
Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52