Vínýlplötusala jókst um 32% í Bandaríkjunum í fyrra Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. mars 2016 23:34 Sala á vínýlplötum fær hækkandi með ári hverju í heiminum. Vísir Innkoma af vínýlplötusölu í Bandaríkjunum í fyrra var hærri en sú innkoma sem náðist frá þeim net-notendum sem nota tónlistarveitur á borð við Spotify og YouTube frítt. Útgáfufyrirtækin ná sér í tekjur frá slíkum tónlistarunnendum með því að selja auglýsingar sem birtast þá á milli laga eða áður en afspilun hefst. Innkoma þaðan var um 385 milljónir dollara í fyrra. Þetta kemur fram í nýútgefinni ársskýrslu Recording Industry Association of America (RIAA). Sala á vínylplötum jókst um 32% árið 2015 frá árinu á undan og náði 416 milljónum dollara en það hefur ekki gerst síðan árið 1988 eða rétt áður en geisladiskurinn varð aðal sölu afurð tónlistarbransans. Vínýlinn á þó enn langt í land með að verða aftur helsta tekjulind tónlistarútgáfufyrirtækja því heildar velta tónlistarbransans í Bandaríkjunum er talin hafa verið um 7 milljarðar dollara á síðasta ári. Í dag koma allir helstu útgáfur út á vínýl en tónlistarmenn hafa ekki séð ástæðu til þess í um 20 ár. Tengdar fréttir Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. 22. september 2015 16:14 Á yfir 50.000 vínylplötur Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki. 20. febrúar 2016 10:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Innkoma af vínýlplötusölu í Bandaríkjunum í fyrra var hærri en sú innkoma sem náðist frá þeim net-notendum sem nota tónlistarveitur á borð við Spotify og YouTube frítt. Útgáfufyrirtækin ná sér í tekjur frá slíkum tónlistarunnendum með því að selja auglýsingar sem birtast þá á milli laga eða áður en afspilun hefst. Innkoma þaðan var um 385 milljónir dollara í fyrra. Þetta kemur fram í nýútgefinni ársskýrslu Recording Industry Association of America (RIAA). Sala á vínylplötum jókst um 32% árið 2015 frá árinu á undan og náði 416 milljónum dollara en það hefur ekki gerst síðan árið 1988 eða rétt áður en geisladiskurinn varð aðal sölu afurð tónlistarbransans. Vínýlinn á þó enn langt í land með að verða aftur helsta tekjulind tónlistarútgáfufyrirtækja því heildar velta tónlistarbransans í Bandaríkjunum er talin hafa verið um 7 milljarðar dollara á síðasta ári. Í dag koma allir helstu útgáfur út á vínýl en tónlistarmenn hafa ekki séð ástæðu til þess í um 20 ár.
Tengdar fréttir Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. 22. september 2015 16:14 Á yfir 50.000 vínylplötur Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki. 20. febrúar 2016 10:00 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. 22. september 2015 16:14
Á yfir 50.000 vínylplötur Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki. 20. febrúar 2016 10:00