Furðu lostinn eftir að smáfugl flögraði upp á pontuna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. mars 2016 10:30 Sanders vissi ekki almennilega hvernig hann átti að haga sér eftir komu þessa óvænta gests. mynd/youtube Forvalskosningar Demókrata fara fram í þremur ríkjum í vesturhluta landsins í kvöld. Þar er um að ræða Hawaii, Washington og Alaska. Bernie Sanders heldur enn í vonina með að ná Hillary Clinton þó að róðurinn sé þungur. Sem stendur hefur Clinton landað 1.691 kjörmönnum af þeim 2.383 sem þarf til sigurs. Að auki eru 468 „ofurkjörmenn“ á hennar bandi. Bernie er hins vegar aðeins með 949 kjörmenn og tæplega þrjátíu þeirra falla í ofur flokkinn. Ofurkjörmenn eru meðal annars þingmenn flokksins og fyrrum leiðtogar hans. Hvað sem gerist í kvöld er ljóst að úrslitin munu ekki ráðast þá enda fjöldi stærri og mikilvægari ríkja eftir. Mikilvægasta ríki kvöldsins er Washington er þar er 101 fulltrúi í boði. Í Hawaii er hægt að bæta 25 við sig og sextán í Alaska. Hvað sem fulltrúum liður þá virðist dýraríkið halda með Bernie. Á kosningafundi hans í Portland í gær flögraði smáfugl upp á pontuna þar sem frambjóðandinn var í miðri ræðu. Honum var augljóslega brugðið og vissi ekki hvernig hann átti að haga sér. Á meðan áhorfendur fögnuðu ákaft og litu upp til himna. Myndband af þessu atviki má sjá hér fyrir neðan. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Allir unnu nema Kasich Clinton og Trump unnu þó í mikilvæga ríkinu Arizona. 23. mars 2016 10:15 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Forvalskosningar Demókrata fara fram í þremur ríkjum í vesturhluta landsins í kvöld. Þar er um að ræða Hawaii, Washington og Alaska. Bernie Sanders heldur enn í vonina með að ná Hillary Clinton þó að róðurinn sé þungur. Sem stendur hefur Clinton landað 1.691 kjörmönnum af þeim 2.383 sem þarf til sigurs. Að auki eru 468 „ofurkjörmenn“ á hennar bandi. Bernie er hins vegar aðeins með 949 kjörmenn og tæplega þrjátíu þeirra falla í ofur flokkinn. Ofurkjörmenn eru meðal annars þingmenn flokksins og fyrrum leiðtogar hans. Hvað sem gerist í kvöld er ljóst að úrslitin munu ekki ráðast þá enda fjöldi stærri og mikilvægari ríkja eftir. Mikilvægasta ríki kvöldsins er Washington er þar er 101 fulltrúi í boði. Í Hawaii er hægt að bæta 25 við sig og sextán í Alaska. Hvað sem fulltrúum liður þá virðist dýraríkið halda með Bernie. Á kosningafundi hans í Portland í gær flögraði smáfugl upp á pontuna þar sem frambjóðandinn var í miðri ræðu. Honum var augljóslega brugðið og vissi ekki hvernig hann átti að haga sér. Á meðan áhorfendur fögnuðu ákaft og litu upp til himna. Myndband af þessu atviki má sjá hér fyrir neðan.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Allir unnu nema Kasich Clinton og Trump unnu þó í mikilvæga ríkinu Arizona. 23. mars 2016 10:15 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01