Liam tekur iPhone í sundur á nokkrum sekúndum Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2016 11:02 Liam er ætlað að draga úr notkun sjaldgæfra málma. Tæknirisinn Apple kynnti á dögunum nýtt rannsóknarverkefni sem ætlað er að draga úr notkun fyrirtækisins á sjaldgæfum málmum og öðrum efnum við framleiðslu nýrra tækja. Um er að ræða vélmennið Liam sem tekur úrelta snjallsíma fyrirtækisins í sundur á einungis nokkrum sekúndum. Liam skynjar hvað er í símunum og hvar. Sjaldgæfir málmar eru flokkaðir svo hægt sé að endurnýta þá, eins og sjá má í myndböndunum hér að neðan. Eins og bent er á á vef Verge, á Liam það einnig til að horfa beint á myndavélar þegar það er verið að taka hann upp og veifa. Þannig að Liam veit kannski meira en bara það hvaða málmar eru í iPhone símum. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Apple kynnti á dögunum nýtt rannsóknarverkefni sem ætlað er að draga úr notkun fyrirtækisins á sjaldgæfum málmum og öðrum efnum við framleiðslu nýrra tækja. Um er að ræða vélmennið Liam sem tekur úrelta snjallsíma fyrirtækisins í sundur á einungis nokkrum sekúndum. Liam skynjar hvað er í símunum og hvar. Sjaldgæfir málmar eru flokkaðir svo hægt sé að endurnýta þá, eins og sjá má í myndböndunum hér að neðan. Eins og bent er á á vef Verge, á Liam það einnig til að horfa beint á myndavélar þegar það er verið að taka hann upp og veifa. Þannig að Liam veit kannski meira en bara það hvaða málmar eru í iPhone símum.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira