Útlit fyrir 15 dollara lágmarkslaun í Kaliforníu Sæunn Gísladóttir skrifar 28. mars 2016 16:34 Starfsmenn skyndibitastaða lögðu tímabundið niður störf í apríl síðastliðnum til að berjast fyrir hærri launum. Vísir/AFP Þingmenn á ríkisþinginu í Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa komist að samkomulagi um að hækka lágmarkslaun í ríkinu í fimmtán dali, 1900 íslenskar krónur, á tímann fyrir árið 2022. Ef af verður mun þetta vera stærsta skref sem tekið hefur verið til að bæta kjör láglaunafólks í Bandaríkjunum, sem er eitt af helstu baráttumálum frambjóðenda Demókrataflokksins í forsetakosningunum í ár. Ef samkomulagið verður að lögum verður Kalifornía fyrsta ríkið til að koma á fimmtán dala lágmarkslaunum, verið er að ræða sömu tillögu í New York ríki um þessar mundir. Lágmarkslaunin í Kaliforníu voru hækkuð í tíu dali á tímann í janúar á þessu ári og myndu þau hækka lítillega á hverju ári fram til ársins 2022. Smáfyrirtæki hefðu til ársins 2023 til að greiða fimmtán dali í lágmarkslaun, að því er segir í frétt NY Times um málið. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þingmenn á ríkisþinginu í Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa komist að samkomulagi um að hækka lágmarkslaun í ríkinu í fimmtán dali, 1900 íslenskar krónur, á tímann fyrir árið 2022. Ef af verður mun þetta vera stærsta skref sem tekið hefur verið til að bæta kjör láglaunafólks í Bandaríkjunum, sem er eitt af helstu baráttumálum frambjóðenda Demókrataflokksins í forsetakosningunum í ár. Ef samkomulagið verður að lögum verður Kalifornía fyrsta ríkið til að koma á fimmtán dala lágmarkslaunum, verið er að ræða sömu tillögu í New York ríki um þessar mundir. Lágmarkslaunin í Kaliforníu voru hækkuð í tíu dali á tímann í janúar á þessu ári og myndu þau hækka lítillega á hverju ári fram til ársins 2022. Smáfyrirtæki hefðu til ársins 2023 til að greiða fimmtán dali í lágmarkslaun, að því er segir í frétt NY Times um málið.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira